Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 32

Fálkinn - 07.06.1933, Page 32
F A L K I N N 30 ‘h Þegar NORGES VAREMESSE var haldin í Bergen 31. júlí—7. ágúst 1927, stóðu þessi lofsamlegu ummæli um myllu vora í blöðunum: „A Hæggernæs úti í Sandviken stendur hin þekta og góðkunna Hæggernæs Valsemölle. Myllaii var stofnsett 1868, sem gufumylla. Samkvæmt þörfum þeirra líma var hiin talin fullkomnasta mylla á Vesturlandinu og gat meira að segja hrósað sjer af að vera einskonar hrautrvðjandi nýtísku möl- unariðnaðar í landinu. En þegar litið er á þetta fyrirtæki í sinni núverandi mynd, fær maður tiugmynd um live geysi mikil breyting hefir orðið á mölunariðnaði'num síðan Saga Hæggemæs-myllunnar er í raun og veru saga mölunariðnaðarins í landi voru. Ilin fullkomnustu nýtísku hjálpartæki, sem fáa'nleg voru á hverjum tíma, hafa með glöggri framsýni verið sett upp i Hægger- næs, og myllan læfir á vissan liátt dregið önnur mölunariðnaðarfyrirtæki á eftir sjer og þannig haft mjög (jrva'ndi áhrif á þessa iðngrein. Fyrir níu árum liætti fyrirtækið að nota gufuorku en tók raforku í staðinn og varð um leið hlutafjelag í stað sameignafjelags áður. Hlutafjeð er nú 1 miljón krónur. Á allra seinustu árum hefir fyrirtækið cnn hlotið umbætur, hvað vjelar snertir og er i dag ein af frægustu myllum í landinu. Myllan hefir vit- anlega ágætar kornhlöður (silos) og er vel viðbúin framhaldandi þroska á öllum sviðum. Fyrirtækið malar 1000 tunnur á dag, einkanlega rúgtegundir, og starfa þar um 40 manns. Firmað hefir einkum mark- að um Norður-Noreg en á að öðru Ieyti viðskiftavini um land alt.“ A.s. Hæggernæs Valsemölle B E R 6 E N Símnefni: VALSEMÖLLEN SJÓMENN! =— ÚTGERÐARMENN! Vjer framleiðum handa yður SNURPINÆTUR og yfirleitt allskonar NÆTUR og NET aðeins af bestu tegund og nákvæmustu vinnu. Fylgist með tímanum og notið STÁLKORK á nætur yðar. STÁLKORKIÐ er kork framtíðarinnar, því að það er mjög mikið og ávalt jafnt burðarmagn. — Það er þægilegt og handhægt í notkun í hvaða sjó sem er, og svo að segja óslítanlegt. Kristiansands Fiskegarnsfabrik A.s. Umboðsmaður Suður- og Vestur-ísland: Jón Loftsson, Reykjavík. Símnefni: DRANGEY. KRISTIANSAND S— NORGE Símnefni: „Omfar“. Umboðsmaöur Norður-ísland: Páll Skúlason, Akureyri.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.