Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Síða 32

Fálkinn - 07.06.1933, Síða 32
F A L K I N N 30 ‘h Þegar NORGES VAREMESSE var haldin í Bergen 31. júlí—7. ágúst 1927, stóðu þessi lofsamlegu ummæli um myllu vora í blöðunum: „A Hæggernæs úti í Sandviken stendur hin þekta og góðkunna Hæggernæs Valsemölle. Myllaii var stofnsett 1868, sem gufumylla. Samkvæmt þörfum þeirra líma var hiin talin fullkomnasta mylla á Vesturlandinu og gat meira að segja hrósað sjer af að vera einskonar hrautrvðjandi nýtísku möl- unariðnaðar í landinu. En þegar litið er á þetta fyrirtæki í sinni núverandi mynd, fær maður tiugmynd um live geysi mikil breyting hefir orðið á mölunariðnaði'num síðan Saga Hæggemæs-myllunnar er í raun og veru saga mölunariðnaðarins í landi voru. Ilin fullkomnustu nýtísku hjálpartæki, sem fáa'nleg voru á hverjum tíma, hafa með glöggri framsýni verið sett upp i Hægger- næs, og myllan læfir á vissan liátt dregið önnur mölunariðnaðarfyrirtæki á eftir sjer og þannig haft mjög (jrva'ndi áhrif á þessa iðngrein. Fyrir níu árum liætti fyrirtækið að nota gufuorku en tók raforku í staðinn og varð um leið hlutafjelag í stað sameignafjelags áður. Hlutafjeð er nú 1 miljón krónur. Á allra seinustu árum hefir fyrirtækið cnn hlotið umbætur, hvað vjelar snertir og er i dag ein af frægustu myllum í landinu. Myllan hefir vit- anlega ágætar kornhlöður (silos) og er vel viðbúin framhaldandi þroska á öllum sviðum. Fyrirtækið malar 1000 tunnur á dag, einkanlega rúgtegundir, og starfa þar um 40 manns. Firmað hefir einkum mark- að um Norður-Noreg en á að öðru Ieyti viðskiftavini um land alt.“ A.s. Hæggernæs Valsemölle B E R 6 E N Símnefni: VALSEMÖLLEN SJÓMENN! =— ÚTGERÐARMENN! Vjer framleiðum handa yður SNURPINÆTUR og yfirleitt allskonar NÆTUR og NET aðeins af bestu tegund og nákvæmustu vinnu. Fylgist með tímanum og notið STÁLKORK á nætur yðar. STÁLKORKIÐ er kork framtíðarinnar, því að það er mjög mikið og ávalt jafnt burðarmagn. — Það er þægilegt og handhægt í notkun í hvaða sjó sem er, og svo að segja óslítanlegt. Kristiansands Fiskegarnsfabrik A.s. Umboðsmaður Suður- og Vestur-ísland: Jón Loftsson, Reykjavík. Símnefni: DRANGEY. KRISTIANSAND S— NORGE Símnefni: „Omfar“. Umboðsmaöur Norður-ísland: Páll Skúlason, Akureyri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.