Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Side 33

Fálkinn - 07.06.1933, Side 33
F Á L K I N N NYLANDS VERKSTED, Oslo, er ein al' elstu og besl metnu skijjsmíðastöövum í Noregi. Síðan stöðin var stofnuð i fremur líliili mynd árið 1851 liefir luin verið í sí- feldri þróun og skipar i dag veglegl éæli meðal iðn- aðarfyrirtækja landsins. Á umliðnum árum hefir skipsmíðastöðin smiðað yl'ir 500 gufuvjelar og fast að því 1000 eimkatla og samtals selt 318 skip, þaraf 103 vöruflutningaskip, 30 far- þega- og 05 hvalveiðáskii). Nylands Verksted liéfir frá þvi snemma verið ná- tengt hvalveiðunum. Þannig á það heiðurinn af að hafa smíðað fvrsta hvalveiðaskip í lieimi, „S])es & Fides“, sem var smíðað handa Sven Foyn árið 1801. Stærsta teg- und hvalveiðabáta, sem til er í heiminum (147' löng með ea. 1700 ind. Ha. vjel) er einnig smíðuð á skipa- smíðastöðinni. Hefir hún til þessa smíðað Ivö skip af þessari tegund. Og árlega framkvæmir stöðin ýmsar hreytingar og eridurhætur á hvalsuðuskipum og öðrum veiðitækjum. Nylands Verksted hefir sjerumhoð lil þess að smíða 1 ,enlz „ventil“-gufuvjélar, og þær vjelasamstæður, sem stöðin hefir selt upp, liafa fullnægt á hesta hátl kröfum tímanna til spar- neytinnar gufuvjelar. Sem nýja framleiðslu- grein hefir smiðastöðin fyr- ir nokkrum árum og í samvinnu við Foss Jern- stöperi, Qsló tekið upp smíði varahluta í Diesel- mótora, úr elektro jjerlit- járni. Mörg hundruð svl- indralok, stimplar og fóður af þessu tagi hafa verið seld, og revnst hið hesta. Sem viðgerðarstöð fyrir gufu- og mótorskip nýtur Nylarids Verksted álits og trausts langt út fyrir landa- mæri Noregs. Hinar þrjár llolkvíar stöðvarinnar geta tckið upp ski]) alt að 15.000 smál. d. w. Nylaiuls Verksted hefur lekið þátt i fjölda sýninga og hlotið mörg heiðurs- merki. Árið 1929 álti ski])a- smíðastöðin 75 ára afmæli. Um þcssar mundir hefir stööðin i smíðum 3000 smál. kolaski]), fvrir norska ríkið. Verður skipið hygt sam- kvæmt nýjustu tísku i alla staði og með Lentz-gufuvjel nr. 7. ' |K Ilvalveiðaskiplð ,,Don Niles' NORSK AVISPAPIR KOMPANI Ak ÚTFLUTNINGSSKRIFSTOFA fyrir: Ankers Træsliperi & Papirfahrik, Böhnsdalen Mills Ltd., Follum Træsliperi, Hofsfos Træsliperi o« Papirfabrik, Holmen-Hellefos, Hunsfos Fabrikker, Saugbrugsforeningen. Umboðsmenn fyrir ísland: Norsk Islandsk Handelscompani A.s. H. MUSCULUS — OSLO — Símrwfni: MUSCULUS, OSLO Einangrunarefni Kælistöðvar Frystistöðvar Hitunartæki Korkplötur Korkskálar Skoipræsi Eldföst efni Fjós-stallar Svínatrog Hvítt portlandsement Gólfklæðnaður.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.