Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Síða 33

Fálkinn - 07.06.1933, Síða 33
F Á L K I N N NYLANDS VERKSTED, Oslo, er ein al' elstu og besl metnu skijjsmíðastöövum í Noregi. Síðan stöðin var stofnuð i fremur líliili mynd árið 1851 liefir luin verið í sí- feldri þróun og skipar i dag veglegl éæli meðal iðn- aðarfyrirtækja landsins. Á umliðnum árum hefir skipsmíðastöðin smiðað yl'ir 500 gufuvjelar og fast að því 1000 eimkatla og samtals selt 318 skip, þaraf 103 vöruflutningaskip, 30 far- þega- og 05 hvalveiðáskii). Nylands Verksted liéfir frá þvi snemma verið ná- tengt hvalveiðunum. Þannig á það heiðurinn af að hafa smíðað fvrsta hvalveiðaskip í lieimi, „S])es & Fides“, sem var smíðað handa Sven Foyn árið 1801. Stærsta teg- und hvalveiðabáta, sem til er í heiminum (147' löng með ea. 1700 ind. Ha. vjel) er einnig smíðuð á skipa- smíðastöðinni. Hefir hún til þessa smíðað Ivö skip af þessari tegund. Og árlega framkvæmir stöðin ýmsar hreytingar og eridurhætur á hvalsuðuskipum og öðrum veiðitækjum. Nylands Verksted hefir sjerumhoð lil þess að smíða 1 ,enlz „ventil“-gufuvjélar, og þær vjelasamstæður, sem stöðin hefir selt upp, liafa fullnægt á hesta hátl kröfum tímanna til spar- neytinnar gufuvjelar. Sem nýja framleiðslu- grein hefir smiðastöðin fyr- ir nokkrum árum og í samvinnu við Foss Jern- stöperi, Qsló tekið upp smíði varahluta í Diesel- mótora, úr elektro jjerlit- járni. Mörg hundruð svl- indralok, stimplar og fóður af þessu tagi hafa verið seld, og revnst hið hesta. Sem viðgerðarstöð fyrir gufu- og mótorskip nýtur Nylarids Verksted álits og trausts langt út fyrir landa- mæri Noregs. Hinar þrjár llolkvíar stöðvarinnar geta tckið upp ski]) alt að 15.000 smál. d. w. Nylaiuls Verksted hefur lekið þátt i fjölda sýninga og hlotið mörg heiðurs- merki. Árið 1929 álti ski])a- smíðastöðin 75 ára afmæli. Um þcssar mundir hefir stööðin i smíðum 3000 smál. kolaski]), fvrir norska ríkið. Verður skipið hygt sam- kvæmt nýjustu tísku i alla staði og með Lentz-gufuvjel nr. 7. ' |K Ilvalveiðaskiplð ,,Don Niles' NORSK AVISPAPIR KOMPANI Ak ÚTFLUTNINGSSKRIFSTOFA fyrir: Ankers Træsliperi & Papirfahrik, Böhnsdalen Mills Ltd., Follum Træsliperi, Hofsfos Træsliperi o« Papirfabrik, Holmen-Hellefos, Hunsfos Fabrikker, Saugbrugsforeningen. Umboðsmenn fyrir ísland: Norsk Islandsk Handelscompani A.s. H. MUSCULUS — OSLO — Símrwfni: MUSCULUS, OSLO Einangrunarefni Kælistöðvar Frystistöðvar Hitunartæki Korkplötur Korkskálar Skoipræsi Eldföst efni Fjós-stallar Svínatrog Hvítt portlandsement Gólfklæðnaður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.