Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Síða 40

Fálkinn - 07.06.1933, Síða 40
38 F Á L K I N N Jf Mamdssíglimgar Bergemske DampskilbsselskaTb $ S/s Lyra.• ,1/. Solemdal forstjóri. Ekkert nálægir þjóðirnar l>et- nr en góðar samgöngur. — En á nmliðnnm öldum liafa sam- göngurnar milli íslands og Noregs ekki verið alt í sóman- mn. Það var alls ekki lilaup- ið að því fyrrum, jafnvel að sumarlagi að komast leiðina milli íslands og Noregs, þessar 870 sjómilur, sem á milli voru. Og samt var Noregur næsta landið Islandi á meginlandinu og það landið, sem flestir liöfðu komið frá til íslands fyrrum, beinir i haki og sest að í hinu nýja landi. Aðalsambandið varð þvi eðlilega við Noreg, og þar var íslendingum að venju vel tekið. Maður verður þess áskynja af sögunum, að þeir hafi verið vel metnir menn, hraustir og hugdjarfir. íslendingar og Norðmenn hai'a sannast sagt haft mikið saman að sælda á umliðnum breyting- anna tímum. En samt beið það fram til ársins 1908 að reglu- lumdnar eimskipaferðir kom- ust á milli landanna - að norskar eimskipasiglingar bóf- ust milli hins forna siglinga- bæjar Bergen og Reykjavíkur, sem eigi var yngri i bettunni. Þetta var mikilvægasta fyrir- tækið, sem ráðist hafði verið í mörg hundruð ár til þess að styrkja samband og viðskifti hinna tveggja þjóða, íslendinga i hinu fjarlæga undraeylandi sinu og Norðmannanna hjer á ströndinni, sem líka hefir að bjóða vilta og fagra náttúru gróðursæld og auðn á víxl. Eorgöngumaður hinna fyrstu regl ubu ndn u eimskipasiglinga, sumarið 1908 var Lehmkuhl ráðherra, aðalforstjóri í „Det Bergenske Dampskibsselskap" og skipið hjet „Uranus“. Ekki gat skip þetta staðist samjöfn- uð við farþegaskipin, sem fje- lagið hefir nú á þessari siglinga leið, en „Uranus“ var eigi að síður brautryðjandinn og varð svo vel ágengt í starfinu, að það leið ekki á löngu þangað til taka þurfti önnur og stærri skip til þessara siglinga. Ein sönnunin fyrir þeirri þýðingu sem siglingar þessar böfðu bæði fyrir ísland óg Noreg var sú, að veturinn 1913—’14 var gerð- ur samningur um póstflutning- ana, milli íslensku og norsku stjórnarinnar, og þeir fengnir „Bergenske“ í hendur. Á skelfingarárum heimsstyrj- aldarinnar var siglingunum haklið uppi með skipunum „Flora' og „Pollax“ fram á árið 1917. En á því ári voru þau bæði skotin í kaf. í júní 19919 hófust þessar siglingar „Bergenske“ á ný, með skipum sem sjerstaklega höfðu verið valin til íslands- ferðanna. í hraðferðunum, sem farnar eru aðra livora viku milli Bergen og Reykjavíkur um Þórshöfn er nú stórt ný- tísku farþegaskip, „Lyra“ og í férðunum fimtu hverja viku, sem farnar eru frá Ósló, um Bergen, norðan um land til Reykjavíkur og sömu leið til iaka er skipið „Nova“, flutn- inga- og farþegaskip, sem fje- Jagið Ijet smíða sjerstaklega til þessara ferða. Ávalt hefir verið liið allra besta samkomulag milli blut- aðeigenda beggja megin liafs- ins, og þegar Alþingi Islend- inga hjelt hátíðlegt þúsund ára afmæli silt fyrir þremur árum, tók „Bergenske“ þátt í hátíð- arhöldunum með því að senda til Reykjavíkur livorki meira nje minna en þrjú skip: „Lyra“ og skemtiferðaskipin „Stella Polaris“ og „Meteor“, og hafði síðastnefnda skipið yfir 200 norska gesti innanborðs. Tveim ur árum áður hafði farþega- skipið „Mira“, eign „Bergenske“ farið í ferðalag og komið við víða á íslandi, með 100 norska karla og ko'nur um borð. Það hafði lengi verið heilasta ósk þessa fólks að heimsækja hina gömlu sögueyu, og' það sem gestirnir sáu og' heyrðu þar, hafði gripið þá föstum tökum hin einkennilega, svipmikla náttúra, og hin gestrisna þjóð. Þetta fólk vonar að Islending- ar komi i kynnisför til Noregs, og þá von ölum við flestir i brjósti. Det Bergenske Dampskibsselskabs Speditionsavdeling annasl umhleðslu og framhaldssendingu allskonar vöru fyrír sanngjarnt verð. Gegnumgangandi farmskírteini gefin úl. Umísun og umhleðsla á nýjum fiski. Símnefni: Bergensped. Affalskrifstofa II. D. S. í Bert/en. S/s Nova.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.