Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 41

Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 41
BERGEN Ýmislegt um bæinn og íbúana. Eftir Gran Bögh yfirrjettarmálafærslumann. cr lífæð bæjarins. Það var Ól- afur Ivyrri, sem bygði borgina á sínum tíma og valdi henni þennan stað vegna þess að bann lá vel við umferð þeirra, sem sigldu meðfram strönd- inni. Bergen varð á sinni tíð mesti verslunarbær Noregs og um 200 ára skeið var þar aðal- miðstöð Ilansastaðakaup- manna fyrir bin miklu við- skifti þeirra á norðurlöndum. En eftir að veldi Hansakaup- manna var brotið á bak aftur um miðja 17. öld, tókst Berg- en eigi að síður að skapa sjer sterka aðstöðu, sem siglinga- og verslunarbær. Alt frá mið- öldum liafði Bergen verið bær- inn, þar sem konungar vor.i krýndir og þar sem konungar voru liandteknir — og lengi fram eftir öldum var bærinn stærri og stællari en sjálf kongsins Kaupmannaböfn. Það var ekki fyr en á næstsíðustu öld, að Kristiania fór fram úr Bergen að íbúatölu. Nú er Bergen næststærsti baar landsins og telur um 100- 000 ibúa. Og enn er bærinn næststærsti siglingabær í Skand- inavíu. Jafnframt hinni miklu og margþættu verslunarstarfsemi befir Bergen í rúm lnmdrað ár notið ríks þegnskaparhuga og fórnfýsi i starfinu að því að gera bæinn að menningar- Gran liögh yfirrjettarmálaflutnings- maður. Þjer munuð eflaust einhvern- tíma hal'a heyrt þess getið, að Bergensbúinn sje fæddur með regnhlíf i hendinni — og með samkvæmissöng á vörunum. Jeg ætla að segja yður það undir eins, að hvorttveggja er jafn ósatt, alveg eins og gamla fyndnin um það að i Bergen rigni 366 daga á árinu. Vísl rignir bjer öðru hverju, guði sje lof fyrir það — það meira að segja hellirignir, en svo skín sólin hinsvegar oft — hlýrri, ferskari og glaðlegri en á nokkrum öðrum stað i landinu. Ónei — þjer skuluð ekki trúa öllu, sem yður er sagt um Berg- en — bver veit nema það sje mest baknagaði bæriim í Nor- egi. Þó ekki að ósekju, en miklu fremur vegna þess að bærinn hefir, svo lengi sem uiit var og svo freklega sem unt var reynt að varðveita sjerkenni sín og sjereðli á timabili, sem það var talinn glæpur gegn lögum og þegnskap að vera sjálfum sjer líkur — að ekki sje minst á að vera sjálfum sjer nógur. í níu hundruð ár befir bær- inn staðið við bafið mót vestri — afkróaður frá sinu eigin landi með liáum fjallgörðum, engin leið lá inn í landið — aðeins úl til hafsins, út yfir liafið var alt opið og frjálst. Og Bergensbúar rötuðu snemma leiðina til framandi landa til íslands, Skotlands og Englands, til Ilollands og Þýskalands. Og úr frámandi löndum lágu leiðir Iiafsins til Bergen. Þetta hefir markað djúp spor í lyndiseinkenni Bergensbúa, sett snið á þroska bæjarins. Út á sjóinn og fyrir handan hafið varð bærinn að leita að helsta lífsviðurværi sínu — fi’á sjónum og handan yfir hafið Kauphöllin í Bergen. varð bærinn að leita þeirrar endurnýjunar, sjálfsendurnýj- unar, sem hvert samfjelag — bvort heldur það er stórt eða lítið getur ekki verið án, ef það á ekki að visna og deyja. Þetta leiddi ef til vill af sjer átt- hagarækni, sem ekki var laus við sjálfbirgingsskap — en er ekki átthagaræknin einmitt indirstaða sannrar ættjarðai-- ástar? Því verður að minsta kosli ekki neitað, að á siðustu öld — þau hundrað árin sem Norðmenn keptu að því, að eignast á ný sjálfstæða þjóðar- meðvitund - var Bergen ef til Útsýn yfir Bergen. vill binn noi-skasti af öllum bæjum þessa lands. Hjer fædd- ist Joh. Chr. Dahl, skapari hinnar nýju málverkalistar, hjer opnaði Ole Bull hið fyrsta norska leikhús hjer fæddist og lifði Edwai-d Grieg', hjer sá lika Ludvig Holberg dagsins Ijós og lifði hin áhrifamestu æskuár. Og i stjórnmálum er Iiægt að rekja ferilinn frá Christie forseta, fulltrúa Berg- en á Eiðsvelli 1814 til Chr. Michelsen, þjóðarforingjanum 1905. Bergen hefir bygst upp kringum höfn sína höfnin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.