Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Síða 46

Fálkinn - 07.06.1933, Síða 46
44 F A L K 1 N N ancli en um leið varð þörfin á lilbreyti'ngu brýnni en áður — og engin tilbreyting var betri en sú, að ferðast á burt. Lifið, sjerstaklega stórbæja- ]íf nútímans, leiðir af sjer að fólk notar sumarleyfið sitl lil þess að leita til annara staða og þá lieist á þá staði, sem eru sem allra ólíkastir umhyerfi bins daglega lífs. Nörðmenn ferðast til Frakk- kmds og ítaliu vegna þess að loftslagið er þar mildara en ]>að, sem þeir eiga að venjast heima og til þess að sjó lista- fjársjóði, sem eigi eru til heima fyrir, og til þess að kynnast fólki, sem er svo gjörólíkt Norðmönnum. Fða við ferðumst um okkar eigið land. Borgarbúarnir ferð- ast upp í sveitirnar, upp í fjöll eða út á sjó til þess að njóta þess, sem þeir fá að jafnaði ekki tækifæri til að njóta beima lijá sjer, t. d. iðka í- þróttir, skíðagöngur á vetrum, sjóböð og gönguferðir á sumr- um. Fólk úr sveitunum ferðast í borgirnar, fólk úr borgunum í sveitirnar. Ameríkumenn leita lil landa með gamalli þjóðmenningu, af því að bana eiga þeir ekki sjálfir og aðrar þjóðir ferðast lil þeirra landa, sem að lands- bátlum og menningu eru sem ólíkust þeirra landi. Skemtiferðalögin hafa þann- ig orðið mikilsverður þáttur i því, að kynna fjarskyldar þjóð- ir og einstakar stjettir sömu þjóðar, hvera annari. Menn kynnast þjóðum og viðkynning- in ryður braut skilningi, og að Isafjörður i fíomsdal. . jafnaði virðingu og stundum vináttu. Og þegar þess er gætt, að á bverju ári ferðast að jafn- aði um tvær miljónir manna sjer til skemtunar úr einu landi Evrópu i annað verður það ljóst, að skemtiferðalögin verða flestu öðru fremri í því að sluðla að skilningi meðal þjóð- anna, jafnframt því, sem að þáu innanlands kynna öllu öðru betur, sveitarl^úa og bæjarbúa hverjum öðrum. Þessvegna er starfið fyrir því að efla skemtiferðirnar menn- ingarblutverk, og sú hlið máls- ins er þjóðinni ef til vill eins mikils verð og fjárliagslega lilið- in, jafnvel þó að hún verði ekki talin í krónum og aurum. Skemtiferðalög útlendinga í Noregi hefjast um miðja síð- ustu öld. Fyrir þann tima mátti svo heita, að það væri fremur lándkönnunarferðir en skemtiferðir, sem útlendingar fóru hingað til lands. Það voru einkum enskir laxveiðamenn og veiðimenn, sem hættu sjer np]) í landið og þorðu að not- ast við þær ófullkomnu að- stæður sem þá voru í sveitum í Noregi, og á þessum ferða- mö'nnum bar mest. Þessir menn voru fremur taldir sem gestir en ferðamenn, af bændunum. Þeim var látið i tje það besta, sem til var á heimilinu án þess að nokkuð væri lmgsað um borgun, en ferðamönnunum Frá Ulvík i Harffangursfirði. Úr Harffangursfirði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.