Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 48

Fálkinn - 07.06.1933, Page 48
40 F Á L K I N N fylgst vel meö tímanum. Yfir Norðni'sjó óg Atlantshaf ganga skrautleg, hraðskreið túrbínu- skip og mótorskip, með strönd- um fram og um firðina ágæt farþegaskip með allskonar liægindum. Bifreiðarnar hafa tekið við af hestunum upp til sveita og vjelhátar sigla eftir reglubundinni áætlun um vötn- in. Norsku skemtiferðagistihús- in hafa haft augun opin fyrir kröfum tímans. Meðan gisti- iiúshald var óviss aukaatvinúa, rekin í hjáverkum með hú- skapnum eða öðru, var eðlilegt að það væri ekki stundað á svo fullkominn hátt scm æskilegt hefði verið. Það er eigi fyr en á síðari árum, að menn hafa komist að raun um, að gisti- húsrekstur er í raun og veru sjálfstæð atvinna, og mjög þýð- ingarmikil atvinna, sem krefst óskiftra krafta þess sem iiana stundar. Eldri gistihúsum liefir smámsaman verið iireytt i sam- ræmi við kröfur tímans og á síðari árum hafa verið reist mörg ný gistihús, verulega góð gistiliús, sem fullnægja öllum lekniskum kröfum og eru í samræmi við heilhrigðisfyrir- mæli tímanna. norskum atvinnugreinum, svo og sem menningaratriði. Tekjur Noregs af skemti- ferðalögunum liafa síðari .árin verið áætlaðar 25 til 35 miljón krónur á ári. Tala útlendinga, sem liafa komið til Noregs síð- ari árin hefir numið nálægt 80.000 árlega. Árið 1930 voru tekjur lands- ins af ferðamönnum eins mikl- • og af öllum aluminiumút- flulningi eða timbri, helmingi meiri en útflutningur landbún- aðarafurða og tvöfalt meiri en lýsisútflutningurinn eða út- flutningur síldar og fiskimjöls. Og liver er undirstaðan undir þessum skemtiferðalögum ? Noregur er land fjallanna, fossanna, fjarðanna og skrið- jöklanna. í norðanverðu land- inu landi miðnætursólarinn- ar skín sól á himni allan sólar- hringinn, en einnig í suður- hluta landsins með löngu dag- ana og björtu næturnar er lit- skrúðið svo sjerkennilegt, að það hefir i sambandi við bina fjölbreyttu náttúru unnið land- Látefoss, við Odcla í Iiarðangri: inu frægð, sem eitt fremsta ferðamannaland heimsins. Ferð um Noreg, frá suðri til norðurs ög frá vestri til austurs sýnir vegfarandanum hin ólík- ustu uníhverfi, iirikalegar fjallamyndanir i sinni geigvæn- legu tign skiftast á við bros- andi dali, fulla af yndisleik. Skerjagarð suðurstrandarinn- ar með hlýjar víkur bak við þúsundir af hólmum, með bjartan og litauðugan láufskóg i fögrum og frjósömum lægð- ím. Jaðarinn með lága og flata strönd, þar sem enginn hólmi nje sker skýlir fyrir öldunum, er æða inn á ströndina mar- flata, með lynggróðri, grænum ngjum og spegilfögriim tjörn- uni. Firði V esturlandsins svo margbreytta að eðli. Stundum vilta og hrikalega, stundum lilíða og brosandi. Breiðar Áðurnefnd „Forening for Beiselivet i Norege“ er enn mið- stöð hins skipulagða starfs lil eflingar skemliferðalögum, eu fyrir frumkvæði verslunar- málaráðuneytisins var skipulagi fjelágsins breytt í ýmsum greinum 1929 og nefnist nú „Lándsíaget for Reíselivét i Norge“. Landsfjelagið er sameiginleg stofnun rikis, hæjarfjelaga og annara ojiinberra og einkáfje- 'iga, sem bafa áhuga fvrir ferðalöguin sem atvinnugrein. Nýtur fjelagið tillags úr ríkis- sjóði og ennfremur frá eim- s k i pa f j elögu n u m, áæt 1 u n a r I > i f - reiðlinum, gistihúsunum, kaup- sýslumönnum og fl. Tilgangur landsfjelagsins er . að efla ferðalög i Noregi — þ.á.m. sjerstaklega ferðalög út- lendinga — hæði sem atvinnu- grein og til stuðnings öðrum Balholm í Sogni. Nœröfiörður i Sogni.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.