Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 48

Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 48
40 F Á L K I N N fylgst vel meö tímanum. Yfir Norðni'sjó óg Atlantshaf ganga skrautleg, hraðskreið túrbínu- skip og mótorskip, með strönd- um fram og um firðina ágæt farþegaskip með allskonar liægindum. Bifreiðarnar hafa tekið við af hestunum upp til sveita og vjelhátar sigla eftir reglubundinni áætlun um vötn- in. Norsku skemtiferðagistihús- in hafa haft augun opin fyrir kröfum tímans. Meðan gisti- iiúshald var óviss aukaatvinúa, rekin í hjáverkum með hú- skapnum eða öðru, var eðlilegt að það væri ekki stundað á svo fullkominn hátt scm æskilegt hefði verið. Það er eigi fyr en á síðari árum, að menn hafa komist að raun um, að gisti- húsrekstur er í raun og veru sjálfstæð atvinna, og mjög þýð- ingarmikil atvinna, sem krefst óskiftra krafta þess sem iiana stundar. Eldri gistihúsum liefir smámsaman verið iireytt i sam- ræmi við kröfur tímans og á síðari árum hafa verið reist mörg ný gistihús, verulega góð gistiliús, sem fullnægja öllum lekniskum kröfum og eru í samræmi við heilhrigðisfyrir- mæli tímanna. norskum atvinnugreinum, svo og sem menningaratriði. Tekjur Noregs af skemti- ferðalögunum liafa síðari .árin verið áætlaðar 25 til 35 miljón krónur á ári. Tala útlendinga, sem liafa komið til Noregs síð- ari árin hefir numið nálægt 80.000 árlega. Árið 1930 voru tekjur lands- ins af ferðamönnum eins mikl- • og af öllum aluminiumút- flulningi eða timbri, helmingi meiri en útflutningur landbún- aðarafurða og tvöfalt meiri en lýsisútflutningurinn eða út- flutningur síldar og fiskimjöls. Og liver er undirstaðan undir þessum skemtiferðalögum ? Noregur er land fjallanna, fossanna, fjarðanna og skrið- jöklanna. í norðanverðu land- inu landi miðnætursólarinn- ar skín sól á himni allan sólar- hringinn, en einnig í suður- hluta landsins með löngu dag- ana og björtu næturnar er lit- skrúðið svo sjerkennilegt, að það hefir i sambandi við bina fjölbreyttu náttúru unnið land- Látefoss, við Odcla í Iiarðangri: inu frægð, sem eitt fremsta ferðamannaland heimsins. Ferð um Noreg, frá suðri til norðurs ög frá vestri til austurs sýnir vegfarandanum hin ólík- ustu uníhverfi, iirikalegar fjallamyndanir i sinni geigvæn- legu tign skiftast á við bros- andi dali, fulla af yndisleik. Skerjagarð suðurstrandarinn- ar með hlýjar víkur bak við þúsundir af hólmum, með bjartan og litauðugan láufskóg i fögrum og frjósömum lægð- ím. Jaðarinn með lága og flata strönd, þar sem enginn hólmi nje sker skýlir fyrir öldunum, er æða inn á ströndina mar- flata, með lynggróðri, grænum ngjum og spegilfögriim tjörn- uni. Firði V esturlandsins svo margbreytta að eðli. Stundum vilta og hrikalega, stundum lilíða og brosandi. Breiðar Áðurnefnd „Forening for Beiselivet i Norege“ er enn mið- stöð hins skipulagða starfs lil eflingar skemliferðalögum, eu fyrir frumkvæði verslunar- málaráðuneytisins var skipulagi fjelágsins breytt í ýmsum greinum 1929 og nefnist nú „Lándsíaget for Reíselivét i Norge“. Landsfjelagið er sameiginleg stofnun rikis, hæjarfjelaga og annara ojiinberra og einkáfje- 'iga, sem bafa áhuga fvrir ferðalöguin sem atvinnugrein. Nýtur fjelagið tillags úr ríkis- sjóði og ennfremur frá eim- s k i pa f j elögu n u m, áæt 1 u n a r I > i f - reiðlinum, gistihúsunum, kaup- sýslumönnum og fl. Tilgangur landsfjelagsins er . að efla ferðalög i Noregi — þ.á.m. sjerstaklega ferðalög út- lendinga — hæði sem atvinnu- grein og til stuðnings öðrum Balholm í Sogni. Nœröfiörður i Sogni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.