Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 49

Fálkinn - 07.06.1933, Page 49
F Á L K I N N 47 bygðir með gróðursælum ökr- um og aldingörðum í blóma. Þröngar fjarðarkvislar með snarbröttum hömrum, freyð- andi fossum og glitrandi skrið- jöklum niður í fjöru. Iláfjallið með sískiftandi út- sýni yfir víðáttumikil liálendi og glitrandi fjallavötn en i fjar- sýn sýlhvassa tinda og tindr- andi jökla. Slóra dalina austanfjalls með breiðum þrautræktuðum bygðum og blikandi vötnum, umluktum dimmgrænum barr- skógurn á alla vegu. Norður-Noreg, æfintýraland- ið, þar sem Lófótveggurinn með hiinun mörgu tinduin ris snarhrattur úr sæ, þar sem hin dulræna fegurð Tröllávatns, þar sem ofurveldi Svartíssins, hin undursamlega dýrð Lyrig- cnfjarðarins, hin lnignæma, dimma skuggamynd Nordkaj>s þar sem hinar marghreyti- legustu náttúrumyndanir liggja baðaðar í litmettaðri glóð mið- nætursólarinnar. Og svo að lokum Svalbarð, útvörð æfintýralandsins í norðri, norðurskaga æfintýralandsins hið skínandi snæland með voldugum jöklum og hvössum tindum, landið sem drepur fæti við hinum eilífa ís heimskauts- hafsins. Gausta i Þelamörk. Skógur við Lillehammer. Á sumrin er Noregur sum- arleyfislandið, með bjartar nætur, milda og þægilega veðr- áttu. A vetrum íþróttalandið, heimkynni skíðaíþróttarinnar, með ágætu færi, gnægð af snjó og heilnæmu loftslagi. Þó að miðnætursólin nyrðra sje horfin og eins löngu dag- arnir og l)jörtu næturnar syðra, þá hindrar þokan ekki framrás sólarinnar gegnum heilnæmt andrúmsloftið og þessvegna er meira sólskin í Noregi en i suð- lægari löndum. Á himni hinnar dimmu vetr- arnætur tindra stjörnur svo þúsundum skiftir, og hinn fölvi refintýrabjarmi tunglsins lokk- ar mann til þess að taka sleð- i.nn og aka út í kvöldkyrðina. í norðri litast himininn af hin- nm töfrandi, sindrandi ljóma :orðurljósanna. Þannig er ferðamannalandið, íþróttalandið, æfintýralandið Noregur. HANSEN & CO. A.s. - FREDRIKSSTAD Olíuföt, Vinnuföt, Vindjakkar. Er selt alstaðar á íslandi og er viðurkent fyrir efni, snið og frágang allan. Biöjið ætíð um vorar vörur! Umboösiiienn á íslandi: NATHAN & OLSEN. I ■■ Við óskum eftir umboðsmönnum í íslenskum bæjum fyrir fram- leiðslu vora á BALATAREIMUM og LEÐURREIMUM. VIKING REM' & PAKNINGSFABRIK A|s OSLO — NORGE

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.