Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 49

Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 49
F Á L K I N N 47 bygðir með gróðursælum ökr- um og aldingörðum í blóma. Þröngar fjarðarkvislar með snarbröttum hömrum, freyð- andi fossum og glitrandi skrið- jöklum niður í fjöru. Iláfjallið með sískiftandi út- sýni yfir víðáttumikil liálendi og glitrandi fjallavötn en i fjar- sýn sýlhvassa tinda og tindr- andi jökla. Slóra dalina austanfjalls með breiðum þrautræktuðum bygðum og blikandi vötnum, umluktum dimmgrænum barr- skógurn á alla vegu. Norður-Noreg, æfintýraland- ið, þar sem Lófótveggurinn með hiinun mörgu tinduin ris snarhrattur úr sæ, þar sem hin dulræna fegurð Tröllávatns, þar sem ofurveldi Svartíssins, hin undursamlega dýrð Lyrig- cnfjarðarins, hin lnignæma, dimma skuggamynd Nordkaj>s þar sem hinar marghreyti- legustu náttúrumyndanir liggja baðaðar í litmettaðri glóð mið- nætursólarinnar. Og svo að lokum Svalbarð, útvörð æfintýralandsins í norðri, norðurskaga æfintýralandsins hið skínandi snæland með voldugum jöklum og hvössum tindum, landið sem drepur fæti við hinum eilífa ís heimskauts- hafsins. Gausta i Þelamörk. Skógur við Lillehammer. Á sumrin er Noregur sum- arleyfislandið, með bjartar nætur, milda og þægilega veðr- áttu. A vetrum íþróttalandið, heimkynni skíðaíþróttarinnar, með ágætu færi, gnægð af snjó og heilnæmu loftslagi. Þó að miðnætursólin nyrðra sje horfin og eins löngu dag- arnir og l)jörtu næturnar syðra, þá hindrar þokan ekki framrás sólarinnar gegnum heilnæmt andrúmsloftið og þessvegna er meira sólskin í Noregi en i suð- lægari löndum. Á himni hinnar dimmu vetr- arnætur tindra stjörnur svo þúsundum skiftir, og hinn fölvi refintýrabjarmi tunglsins lokk- ar mann til þess að taka sleð- i.nn og aka út í kvöldkyrðina. í norðri litast himininn af hin- nm töfrandi, sindrandi ljóma :orðurljósanna. Þannig er ferðamannalandið, íþróttalandið, æfintýralandið Noregur. HANSEN & CO. A.s. - FREDRIKSSTAD Olíuföt, Vinnuföt, Vindjakkar. Er selt alstaðar á íslandi og er viðurkent fyrir efni, snið og frágang allan. Biöjið ætíð um vorar vörur! Umboösiiienn á íslandi: NATHAN & OLSEN. I ■■ Við óskum eftir umboðsmönnum í íslenskum bæjum fyrir fram- leiðslu vora á BALATAREIMUM og LEÐURREIMUM. VIKING REM' & PAKNINGSFABRIK A|s OSLO — NORGE
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.