Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 53

Fálkinn - 07.06.1933, Page 53
F A L K I N N 51 Útsýn yfir Finsevatn og Harðangursjökul. ViÖ Taugavafn hirsta stad brautarinnai', 1301 m. yfir sjó. þekur hvilftir og lautir, kring- um smekklegu vesturlensku timburhúsin, með blómum og trjágörðum umhverfis. Brautin liggur þarna niður við sjávar- mál, rekur sig eftir syllum, sem hafa verið meitlaðar fyrir hana í bergið eða bregður sjer í gegn- um fjallið þegar svo ber undir. Svo liggur leiðin um reglulega dali með ökrum og skógar- gróðri, upp í hærri dalina, sem minna svo notarlega á suma þá islenzka dali, sem fallegir eru kallaðir, upp í hrjósturdalina með þverhnýptu hlíðunum, upp á öræfin, þar sem fátt lifir nema mosinn og skófin en víðsýnið vey til fjalla og jökla, eins og maður væri kominn upp á fjall inni í íslenskum óbygðum. Og svo endurtekur sagan sig i öf- lígri röð, að því er gróðurimi snertir en línur landsins eru alt aðrar austan fjalls en vestan. Fjöllin verða kollhúfulegri og aflíðandinn meiri, skógargróð- urinn ríkari. Og loks liggur síð- asli áfanginn um hið frjósama undirlendi, sem teygir sig norð- ur í landið upp frá Oslóarfirði. Það er gáleysi, sem hvern náttúrukæran mann mun iðra. að leggja i för með Bergens- brautinni án þess að hafa sjeð sjer fyrir leiðarlýsingu og upp- drætti, sem livorttveggja má l'á Frh. á bls. 55, en víðast hvar blasa við breið- ir og frjósamir akrar þjettskip- aðra stórbýla, því að þarna er víða liver skiki ræktaður. Fögur vötn skapa tilbreytingu á þess- um slóðum og eftir því sem fer að nálgast Osló fara að sjást verksmiðjubyggingar, risavaxin heilsuhæli og annað því um líkt. Á kafla liggur brautin um skóg- inn Nordmarka, sem er mjog heimsóttur af Oslóbúum til skíðagöngu og annarar skemt- unar. Það var hátíðisdagur i Noregi er Bergensbrautin var opnuð til almennra afnota 1. desember 1909. Með brautarlagningunni sjálfri höfðu þeir unnið þrek- virki, sem sjerfróðir menn er til þektu dáðust að. Þeir höfðu tengt saman tvær stærstu borg- ir Noregs og mestu verslunar- borgir, svo að nú varð komist á milli á ferfalt styttri tíma en styst hafði verið áður. Og þeir höfðu opnað bæði innlendum og útlendum leið, sem fyrir sakir náttúruf jölbreytni tæplega á sinn lika í Evrópu og alls ekki á Norðurlöndum. Kostnaðurinn við þetta stórkostlega mann- virki varð alls ekki eins mikill og ætla mætti. Aðeins 54 mil- jónir króna. Líklegt er að hefði brautarlagningin dregist í 10- - 15 ár mundi hann hafa orðið tífalt meiri að krónutali. Striðs- árin urðu brautinni lnn mesta tekjulind og að jafnaði hefir hún, þrátt fyrir gifurlegan rekst- urskostnað, orðið sú brautin sem best liefir borið sig i Nor- egi, að undantekinni brautinni frá Osló til Eiðsvallar. Það er tæplega hægt að kref j- ast meiri fjölbreytni á ekki lengri tíma en þeim sem ferð með Bergensbrautinni hefir að bjóða á einum einasta degi. Á fyrsta áfanganum frá Bergen sýnir hún hina rómuðu náttúru- fegurð vesturlandsins, t. d. með- fram Suðurfirði, þar sem stand- bergið gnæfir yfir lygna og að- djúpa firðina, en aknrlendið VatniÖ KröJe- ren neðst i Hallingdal. Myndin er tekin frá Ör- genvika en jjar fer braut- in úr dalnum, gegnum ■ ,Ha- verstingsgöng- in austur í Sóknadal. Efst svokallaður „túristavagn", í miðju borðsalurinn i brautinni og neðsi venjulegir ferðamannaklefar Bergensbrautarinnar. Þegar þjer ferðist til Oslo eða frá þá notið matarvagnana.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.