Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Síða 53

Fálkinn - 07.06.1933, Síða 53
F A L K I N N 51 Útsýn yfir Finsevatn og Harðangursjökul. ViÖ Taugavafn hirsta stad brautarinnai', 1301 m. yfir sjó. þekur hvilftir og lautir, kring- um smekklegu vesturlensku timburhúsin, með blómum og trjágörðum umhverfis. Brautin liggur þarna niður við sjávar- mál, rekur sig eftir syllum, sem hafa verið meitlaðar fyrir hana í bergið eða bregður sjer í gegn- um fjallið þegar svo ber undir. Svo liggur leiðin um reglulega dali með ökrum og skógar- gróðri, upp í hærri dalina, sem minna svo notarlega á suma þá islenzka dali, sem fallegir eru kallaðir, upp í hrjósturdalina með þverhnýptu hlíðunum, upp á öræfin, þar sem fátt lifir nema mosinn og skófin en víðsýnið vey til fjalla og jökla, eins og maður væri kominn upp á fjall inni í íslenskum óbygðum. Og svo endurtekur sagan sig i öf- lígri röð, að því er gróðurimi snertir en línur landsins eru alt aðrar austan fjalls en vestan. Fjöllin verða kollhúfulegri og aflíðandinn meiri, skógargróð- urinn ríkari. Og loks liggur síð- asli áfanginn um hið frjósama undirlendi, sem teygir sig norð- ur í landið upp frá Oslóarfirði. Það er gáleysi, sem hvern náttúrukæran mann mun iðra. að leggja i för með Bergens- brautinni án þess að hafa sjeð sjer fyrir leiðarlýsingu og upp- drætti, sem livorttveggja má l'á Frh. á bls. 55, en víðast hvar blasa við breið- ir og frjósamir akrar þjettskip- aðra stórbýla, því að þarna er víða liver skiki ræktaður. Fögur vötn skapa tilbreytingu á þess- um slóðum og eftir því sem fer að nálgast Osló fara að sjást verksmiðjubyggingar, risavaxin heilsuhæli og annað því um líkt. Á kafla liggur brautin um skóg- inn Nordmarka, sem er mjog heimsóttur af Oslóbúum til skíðagöngu og annarar skemt- unar. Það var hátíðisdagur i Noregi er Bergensbrautin var opnuð til almennra afnota 1. desember 1909. Með brautarlagningunni sjálfri höfðu þeir unnið þrek- virki, sem sjerfróðir menn er til þektu dáðust að. Þeir höfðu tengt saman tvær stærstu borg- ir Noregs og mestu verslunar- borgir, svo að nú varð komist á milli á ferfalt styttri tíma en styst hafði verið áður. Og þeir höfðu opnað bæði innlendum og útlendum leið, sem fyrir sakir náttúruf jölbreytni tæplega á sinn lika í Evrópu og alls ekki á Norðurlöndum. Kostnaðurinn við þetta stórkostlega mann- virki varð alls ekki eins mikill og ætla mætti. Aðeins 54 mil- jónir króna. Líklegt er að hefði brautarlagningin dregist í 10- - 15 ár mundi hann hafa orðið tífalt meiri að krónutali. Striðs- árin urðu brautinni lnn mesta tekjulind og að jafnaði hefir hún, þrátt fyrir gifurlegan rekst- urskostnað, orðið sú brautin sem best liefir borið sig i Nor- egi, að undantekinni brautinni frá Osló til Eiðsvallar. Það er tæplega hægt að kref j- ast meiri fjölbreytni á ekki lengri tíma en þeim sem ferð með Bergensbrautinni hefir að bjóða á einum einasta degi. Á fyrsta áfanganum frá Bergen sýnir hún hina rómuðu náttúru- fegurð vesturlandsins, t. d. með- fram Suðurfirði, þar sem stand- bergið gnæfir yfir lygna og að- djúpa firðina, en aknrlendið VatniÖ KröJe- ren neðst i Hallingdal. Myndin er tekin frá Ör- genvika en jjar fer braut- in úr dalnum, gegnum ■ ,Ha- verstingsgöng- in austur í Sóknadal. Efst svokallaður „túristavagn", í miðju borðsalurinn i brautinni og neðsi venjulegir ferðamannaklefar Bergensbrautarinnar. Þegar þjer ferðist til Oslo eða frá þá notið matarvagnana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.