Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 59

Fálkinn - 07.06.1933, Page 59
F Á L K I N N Jeg skal aðeins drepa á eitt at- riði. Rengurnar ganga ekki nið- ur í kjölinn nje eru festar við hann. Þær eru festar við bvrð- inginn með viðjum en neðsta l)orðið er fest við kjölinn með járnnöglum. Við þetta hefir það unnist, að skipið ljet undan og liefir því verið mýkra í sjónum og gengið hetur. En jafnvel Gaukstaðaskipið hefir ekki ver- ið neitt stórskip, með þeirri 40 manna áhöfn sem því fylgdi, er hað var með fullri áhöfn. Hin eiginlegu víkingaskip, langskip- in, hafa verið talsvert stærri. En þó mun það hafa verið að miklu leyti á skipum á horð við Gaukstaðaskipið, að land- námsmenn íslands fluttust vest- ur. Ingólfur Arnarson, Ilelgi bjóla eða Auður djúpauðga hafá mjög vel getað siglt yfir hafið á slíku skipi. Öll þau norsk skip frá vík- ingaöld sem varðveitst hafa eru haugaskip eftir fólk af fremstu æltum landsins. Ósahergs- og Gaukstaðaskipin hafa vissulega lillieyrt konungsættinni i Vest- lold Ynglingaættinni. í Ósa- hergsskipinu voru tvær konur Að ofan: Ósa- bergsskipið en að neðan (l auksstaða skipið. Til hlið- ar: útskorið höf- uð af sleðanum. lievgðar eins og áður er minst. í Gaukstaðaskipinu var lík af fidlorðnum manni. Prófessor Brögger hefir giskað á, að það muni vera konungurinn Ólafur Geirstaðaálfur. Beinagrindin i Gaukstaðahaugnum er af manni á líku reki og hann var þegar liann dó og hefir maður þessi mjög greinilega þjáðst af liða- gigt, einkum um vinstri ökla og linje. En i Ynglingatali segir, að Ólafur Geirstaðaálfur hafi látist af fótarmeini. Mikið fje hefir verið lagt í liauginn með Ólafi. En gröf hans hefir verið rænd eins og flestir stórir haug- ar, líklega snemma i kristni. Ofurlitið hugboð um það, live alþjóðlegt skraut hafi verið við hirð slikra smákonunga, má fá af því, að páfuglafjöður fanst í Sleðinn úr Ósabergsskipinu. Gaukstaðagröfinni. Þar voru einnig leyfar af þremur litlum hátum, sem eigi hefir tekist enn ð gera teikningu af, en sem i'uinu varpa ljósi yfir aðra teg- und skipasmíða áður en sögur ófust. Venjan sú, að heygja menn i skipum fluttist eins og svo margt annað i norskri menn- ingu til íslands með landnáms- mönnunum. IslendingasÖgur lcunna l'rá ýmsum dæmum að segja um það, að stórættaðír höfðingjar, menn o ? konur, voru hevgðir í skipum. Sameiginlegt með liaugsetningu í skipum og líka tíðkað á íslandi — voru hestablótin. Við haugalagning- una á Ósabergi og Gaukstöðum

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.