Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Síða 59

Fálkinn - 07.06.1933, Síða 59
F Á L K I N N Jeg skal aðeins drepa á eitt at- riði. Rengurnar ganga ekki nið- ur í kjölinn nje eru festar við hann. Þær eru festar við bvrð- inginn með viðjum en neðsta l)orðið er fest við kjölinn með járnnöglum. Við þetta hefir það unnist, að skipið ljet undan og liefir því verið mýkra í sjónum og gengið hetur. En jafnvel Gaukstaðaskipið hefir ekki ver- ið neitt stórskip, með þeirri 40 manna áhöfn sem því fylgdi, er hað var með fullri áhöfn. Hin eiginlegu víkingaskip, langskip- in, hafa verið talsvert stærri. En þó mun það hafa verið að miklu leyti á skipum á horð við Gaukstaðaskipið, að land- námsmenn íslands fluttust vest- ur. Ingólfur Arnarson, Ilelgi bjóla eða Auður djúpauðga hafá mjög vel getað siglt yfir hafið á slíku skipi. Öll þau norsk skip frá vík- ingaöld sem varðveitst hafa eru haugaskip eftir fólk af fremstu æltum landsins. Ósahergs- og Gaukstaðaskipin hafa vissulega lillieyrt konungsættinni i Vest- lold Ynglingaættinni. í Ósa- hergsskipinu voru tvær konur Að ofan: Ósa- bergsskipið en að neðan (l auksstaða skipið. Til hlið- ar: útskorið höf- uð af sleðanum. lievgðar eins og áður er minst. í Gaukstaðaskipinu var lík af fidlorðnum manni. Prófessor Brögger hefir giskað á, að það muni vera konungurinn Ólafur Geirstaðaálfur. Beinagrindin i Gaukstaðahaugnum er af manni á líku reki og hann var þegar liann dó og hefir maður þessi mjög greinilega þjáðst af liða- gigt, einkum um vinstri ökla og linje. En i Ynglingatali segir, að Ólafur Geirstaðaálfur hafi látist af fótarmeini. Mikið fje hefir verið lagt í liauginn með Ólafi. En gröf hans hefir verið rænd eins og flestir stórir haug- ar, líklega snemma i kristni. Ofurlitið hugboð um það, live alþjóðlegt skraut hafi verið við hirð slikra smákonunga, má fá af því, að páfuglafjöður fanst í Sleðinn úr Ósabergsskipinu. Gaukstaðagröfinni. Þar voru einnig leyfar af þremur litlum hátum, sem eigi hefir tekist enn ð gera teikningu af, en sem i'uinu varpa ljósi yfir aðra teg- und skipasmíða áður en sögur ófust. Venjan sú, að heygja menn i skipum fluttist eins og svo margt annað i norskri menn- ingu til íslands með landnáms- mönnunum. IslendingasÖgur lcunna l'rá ýmsum dæmum að segja um það, að stórættaðír höfðingjar, menn o ? konur, voru hevgðir í skipum. Sameiginlegt með liaugsetningu í skipum og líka tíðkað á íslandi — voru hestablótin. Við haugalagning- una á Ósabergi og Gaukstöðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.