Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 65

Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 65
F A L K I N N 63 það orðið að bíða vpgna erfiðra tíma. Fimm hús sem keypt liafa verið til safnsins liggja elin ó- uppsett á Maihaugen en verða reist undir eins og fje er fyrir hendi. Sel-búið og alt sem kemur við veiði og fiski verð- ur sett ofar í hlíðinni við nýja tjörn, sem verður gerð þar. Því að fjallið og vera fólksins þar er svo nábundin sveita- lífinn í Guðhrandsdal, að selja- l,úið er ómissandi hlnti af liefir eflst hefir athyglin meira og meira heinst að gömlum iðnaði, og náðst i mikið af gömlum iðnmunum. Gefur að líta safn þetta í nýju húsi, sem var opnað almenningi 25. júni 1927. Hús þetta stendur fvrir ofan Garmokirkjuna og er gólfflötur þess yfir 1140 fer- metrar. Þar hefir verið komið fyrir sýningu á 43 mismunandi vinnustofum og áhaldasam- stæðum til heimilisiðnaðar. Öygárden á Maihaugen. þeim minnisvarða, sem verið er að reisa „dal dalanna" — Guðbrandsdalnum, hjer á Mai- liaugen. C-deildin. Eftir því sem starfið að aukningu safnsins Auk þessa stóra iðnaðarhúss liafa verið reist við lækinn við syðri tjörnina tvö sjerstök timhurhús með öllum áliöld- um, i fimm herbergjum. Milli þessa húss og kotbýlisins er Stofan á prest- setrinu frá Vágá. hleikingarvöllurinn og' efst á honum er ofurlítill hleikjunar- kofi. Bæði sútunarliúsið og lit- unarhúsið ern með ölln þvi er til iðnaðarins þarf, svo að nota mætti þau hvenær sem er. Þetta stutta vfirlit lijer að framan er aðeins lil þess að fólk gcti áttað sig á heildinni. Ef það gæti orðið til þess að einhver íslendingurinn fengi lönguii til þess að gera okkur heimsókn, mundi það gleðja okkur mjög. Jeg leyfi mjer svo að enda þessa stuttu grein með nokkr- um línum úr formálanum fyr- ir fyrstu bók minni: Þegar jeg líl yfir söfnin á Holmenkollen, frh. af.bls 61. sönm liugsun — að sýna þaS sem best er í skíðaíþróttinni. Holmenkoll-hlaupiS! MaSur verö- ur aS hafa sjeð það sjálfur til þess að skilja hve víðfeSmt það er. Það hefir þróast á nær 50 árum og nú er mótsdagurinn orðinn þjóð- hátiðardagur, sem áríega kallar til sín þúsundir og aftur þúsundir af ibúum höfuðborgarinnar. Sextiu þúsund manns safnast saman kring uni skíðabrekkuna talan er mikil en rjetta skilninginn á lienni fær maður ekki fyr en maSur hefir litið yfir mannhafið. Holmenkoll-hlaupið. Tignasta skíðamót veraíldarinnar. Sakir erfða sinna og ágætra afreka er það ó- mótmælanlega fremsta skíðahlaup- ið í heimi. ÞaS eitt að norskur skíðamaSur er talinn þess verður að fá að keppa, skipar honum I flokk fyrir sig. Því að þeir eru ekki allir sem fá að taka þátl í ],essu hlaupi. í raun og veru er Holmenkoll- brekkan engin „stórbrekka". Það er afar sjaldgæft að menn stökki J,ar lengra en 50 metra, — metið í brekkunni er 52 metrar og það er varla hægt að teygja úr því að nokkruin mun, eins og brekkan er nú. Og brekkan er alls ekki nein fyrirmyndarbrekka, á þann mæli- kvarða, sem nýjar skíðabrekkur eru mældar nú á tímum. Undanbrekk- an er ekki með mátulegum halla en af því leiðir aS stökkmaðurinn fer hátt frá jörðu og er það vit- anlega gott og blessaS frá áhorf- endanna sjónarmiði. En hinsvegar leiðir af þessu, að viðkoman er skiðamaðurinn nemur við jörðu eftir stökkið verður nokkuð hörS, svo að það er ekki auðvelt að standa þessa brekkii á skíðum. Það er gott próf á skíðamann hvort hann gerir gallalaust stökk í Hol- inenkollbrekkunni. Mjög nálægt Osló eru bæði belri og lengri brautir en Holmenkoll- brekkan. í Skui-brekkunni var hald- ið stökkmót fyrir skíðamenn næsta sunnudag eftir Holmenkoll-hlaup- in og tóku þátt i því skiðamenn upp og niður. Þó var stysta stökk þeirra lengra en besta stökkið í Holmenkoll-brekkunni. Samt sem áður mundi varla nokkur maður í Osló geta látið sjer detta i hug, að Skui-stökkin gæti nokkurntíma Maihaugen eins og jeg liugsa mjer þau er þau eru fullgerð, eiga þau að vera þannig, að fólk geli gengið heint inn til fólksíns, seni lifði í þessuni lii- býlum og lært að þekkja lifn- aðarháttu þess og' starf þess. Því tilhögun og frágangur heim- ilanna er mynd af fólkinu sjáll’u og það er ekki aðeins einstakl- ingnrinn sem endnrspeglast í hinum gömlu húsakynnum hjer i dalnum heldur ættin------lið eftir lið. orðið keppinautur við Holmenko.ll- en, hvað almenningshylli snerti. Nei, til Holmenkollen vill fólkið fara ,hvort sem það rignir eða snjóar. Það stendur klukkutímum saman í hópröð til þess að komasl í sporbrautina og það stendur jafn lengi í fönnunum og bíður þess, að stökkin byrji. Kalt og napurl er oft, en það hefir engin áhrif. Eitt árið var þokan svo dimm, að í raun og veru sá fólkið ekki skíða- mennina, en það „heyrði þegar þeir duttu“ — eins og komist var að orði í mjög vinsælli gamanvísu, sem sungin var um alla Osló skömmu síðar, Sjálft þjóðlifið á Holmenkolldeg- inum er þess vert, að því sje gaum- ui gefinn sjerstaklega. Fjölskyld- urnar gera þennan dag að skemti- ferðadegi sínum, búa sig út með nesti og njóta dagsins vel, líka fyrir og eftir stökkmótið. Sölu- mennirnir græða ve), þeir selja kaffi, pylsur, súkkulaði og þar fram eftir götunum, hvar sem tök eru á. Þeir gera sjer sölubúð fyrir dag- inn einhversstaðar í vegarjaðrin- um, á kassa, á síeða, ef til vill í svo.litlu tjaldi, ef þeir vilja hat'a sjerstaklega mikið við, og þeir gera góða verzlun. Rjett álitið er ekki skíðastökk, jafnvel ekki stökkin á Holmenkoil- en — í tö'lu þeirra íþróttasýninga, sem eru raunverulega mest spenn- andi. Áhorfandinn sje 400 til 500 stökk á tveimur tímum, eða svo, en veit ekkert um, hver hefir unn- ið, og það er engin bein ástæða til fyrir hann, að hylla manninn, sem hefir unnið mest þráðu við- urkenningu i iþróttum, sem til er i Noregi: konungsbikarinn fyrir Holmenkoll-hlaupið. En þetta varð- ar minstu. Hver einstaklingur finn- ur nafn sinnar hetju og uppáhalds í sýningarskránni. Og svo þegar maður, sem heitir Vinjarengen, Kolterud, Rustadstuen, Gröttums- bráten eða einhver annar garpur- inn, sem fólkinu þykir sómi að, rennir sjer til stökks, þá fylgir honum aðdáun, hrifning og eftir- vænting fjöldans, frá því að hann rennir sjer út á brúnina og þangað til hann sveigir sjer rennilega til hliðar á viðnámsflötinni. Holmenkolldagurinn: stærsti dag- ur hins norska iþróttalifs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.