Spegillinn - 01.05.1983, Page 37

Spegillinn - 01.05.1983, Page 37
GÆTIÐ TUNGUNNAR Sagt er: Gætið tungunnar. Rétt er það. Tunguna ber að þrífa reglulega. Gæta ber þess að ekki myndist á henni, gul, græn eða hvít slikja. Slíkt veldur andfýlu. Rétt er að bursta tennur endrum og eins svo og að skola munninn með volgu vatni. Betra með koníaki. Óþægilegt er að bíta sig í tunguna. Rétt er því að gæta tungunnar vel. Hugmyndasamkeppni Rósin reyndist okkur illa. Það hijóta að bjóðast betri merki. Hér eru nokkrar tillögur. Auglýsum eftir fleirum. Ryðjið útúr ykkur hugmyndum sem fyrst. Alþýðuflokkurinn 37

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.