Spegillinn - 01.05.1983, Síða 37

Spegillinn - 01.05.1983, Síða 37
GÆTIÐ TUNGUNNAR Sagt er: Gætið tungunnar. Rétt er það. Tunguna ber að þrífa reglulega. Gæta ber þess að ekki myndist á henni, gul, græn eða hvít slikja. Slíkt veldur andfýlu. Rétt er að bursta tennur endrum og eins svo og að skola munninn með volgu vatni. Betra með koníaki. Óþægilegt er að bíta sig í tunguna. Rétt er því að gæta tungunnar vel. Hugmyndasamkeppni Rósin reyndist okkur illa. Það hijóta að bjóðast betri merki. Hér eru nokkrar tillögur. Auglýsum eftir fleirum. Ryðjið útúr ykkur hugmyndum sem fyrst. Alþýðuflokkurinn 37

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.