Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 19

Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 19
F Á L K I N N 13 það Var dauðadæmt, reyndi í ör- væntingunni aS hefna sín meS því aS opna gluggana og blása á þá, sem framhjá gengu. Þannig var ástandiS, þegar jólin komu til London áriS 1664. Um fimtíu þúsund manns voru komin í jörSina og þeir, sem eftir lifSu höfSti síst tíma til aS hugsa um jól eSa jólamat. Pestin geysaSi lieilt ár og lauk ekki fyr en undir næstu jól. Ef viS förum 20 árum lengra aftur í tímann, verSa fyrir okk- ur tímar Cromwells í Englandi. Sagnaritarinn W. J. Passing- ton segir frá því, aS í desember hafi veriS mikill uggur í rjett- trúuSu fólki í Englandi út af því, hvort stjórnin mundi hanna aS halda jólin hátíSleg. ÞaS rigndi niður allskonar bönnum gegn öll- um hátíSahöldum og lífsgleSi og ýmsum gömlum siSum, sem kall- aSir voru kaþólsk hjátrú. Þannig var hannaS aS syngja jólasálm- ana, sem börnin voru vön aS æfa sig á í margar vikur fyrir jólin, svo aS nú heyrSust hvergi barna- söngflokkar viS húsin, eins og venja hafSi veriS áSur. Skólarnir þorSu vitanlega síst af öllum aS ganga í berhögg viS einræSis- stjórann Cromwell. Fólk læddist á milli húsanna og inn í húS- irnar og keypti til jólanna í kyr- þey, lafhrætt viS njósnara stjórn- arinnar. Faldi þaS högglana inn á sjer, svo aS þeir skyldu ekla sjást. En þegar komiS var heim, var ánægjan því meiri yfir jóla- glaSningnum. AlIsstaSar þar sem kunningjar hittust, var það að- alumræSuefnið, hvernig maSur ætti að halda jólin þannig, að sem minst bæri á. Og þar sem tveir kunningjar mættust á götu- smugu skinmðu þeir fyrst kring- um sig og svo byrjaði samtaliS: „Hvernig gengur með jólin?“ — „Þei, hafðu ekki hátt. Jólin eru afnumin. Hefirðu ekki lieyrt, að þau eru ekki annað en kaþólsk hjátrú?“ — „Já, en samt .... hugsaðu þjer börnin!“ Vinirnir andvörpuðu, það varð ekki við þetta ráðið, og allir urðu að hlýða lögunum, sem þingið hafði sett um, að á jólunum skyldu hvorki haldnar messur nje noltk- ur mannfagnaður í heimahúsum. Englendingar voru að vanda lög- hlýðnir, en þeir voru ekki ánægð- ir með þessar nýju þvingunar- ráðstafanir. Þeir voru í fyrsta lagi Englendingar, sem elskuðu venjur sínar og persónulegt frelsi. En þarna var freklega gengið á persónufrelsið. Jólin höfðu ekki verið sett me'S lögum og urðu því ekki afnumin með lögum, og Englendingar hafa, gagnstætt öðr um þjóðum lítið af skrifuðum lögum frá fornu fari en stjórna samkvæmt óskráðum venjum, sem fengið hafa lagagildi. Og þau óskrifuðu lög halda þeir fast við, þó að reynt sje að hreyta þeim með lagabókstaf, eins og gert var við jólin í þessu tilfelli. Það komu lög um, að: „lijer með er það bannað að þúa til og borða um jólin allskonar kjötposteikur og búðinga“. Eng- lendingar yptu öxlum en lokuðu sig inni og hökuðu og brösuðu eins og þeir voru vanir og jóla- máturinn smakkaðist þeim enn betur en vant var, púritönunum til mikillar gremju. SnuSrarar lagasmiðanna komust að þessu og í parlamentinu voru miklar umræður um ólöghlýðni almenn- ings. Lögbrjótarnir voru orðnir svo margir, að það var ekki við- lit að setja þá í tugthúsið — þeir komust ekki inn. Til dæmis var það fyrirskipað, að allar verslan- ir skyldu vera opnar og versla jóladagana, eins og á rúmhelg- um væri. En enginn kaupmaður lilýddi þessari skipun og hneyxl- aður þingmaður þrumaði þessi orð úr ræðustólnum: „Sjáið þið ekki, að þetta fóllc heldur fast við hjátrúarsiðina og þverbrýtur lög parlamentisins þvi frékar þvi strangari sem þau eru. ÞaS er hægt að ganga frá Tower til Westminster og um aðalgötur annara enskra horga án þess að Á myndinni sjest yfir hjarta Lun- dúnaboryar. Áin Thamses liðast ú- fram og á bakka hennar, á miðri myndinni blasir viff þinghúsið — Parliament House — meff frœgustu klukku veraldar, Big Ben, i turn- inum til vinstri á húsinu. T. v. er Westminster Abbey. Paö eru klukk- ur þinghússins og kirkjunnar, sem hringja inn jólahelgina í Englandi. sjá eina einustu verslun opna, án þess að hitta einn einasta mann við lögskipaða atvinnu sína“. ParlamentiS 1644 áleit að ekki tjóaði annað en setja enn strang- ari lög og itarlegri. Og nú komu „Lög um afnám allra hátíðis- daga, sem almenningur kallar helgidaga“. Hinir róttæku púrit- anar í parlamentinu tóku frum- varpinu með fögnuði og það var samþykt með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða. Þar með voru jólin í rauninni afnumin. En þá tók íhaldsmaðurinn sir Clirist- opher Pack til máls og sagði: „Jeg er jafn sammála um og hrifinn af þessu lagafrumvarpi og liver annar í þessum sal“, hyrjaði hann, „en jeg vil ógjarn- an að tilraunir okkar til þess að afnema hátíðisdaga hlaupi svo með okkur í gönur, að við af- nemum daga, sem helgaðir eru guðsdýrkuninni. Því að það leiðir af þessu frumvarpi, að páskar og hvítasunna falla niður lika.“ Frh. á bls. 35.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.