Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 31

Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 31
F Á L K I N N 25 Hirðarnir við jötu barnsins Jesú í Betlehem. Fríðiir á jiöröo RIÐARINS guð, in hæsta hugsjón min, höndunum lyfti eg í bæn til þín! Kraftarins faðir, kraftaverkið gjörðu: Gefðu mjer dýrðar þinnar sólarsýn, sigrandi mætti gæddu Ijóðin mín, —- sendu mjer kraft að syngja frið á jörðu! Kærleikans guð, af sál mjer sviftu hjúp, sjón minni birtu lífsins eymda-djúp, þaðan, sem andvörp þúsundanna stíga! Sjá, fætur þína tárin titra við, tindrandi augun mæna’ og biðja’ um frið, —- friðarins dögg á hrjóstrin láttu hníga! Spekinnar guð, lát spádómskraftinn þinn spakmálum þínum göfga anda minn. birtu mjer lágum það sem hylst þeim háu: kærleikans undra-mátt, — við hljóm og hreim hörpunnar minnar, láttu af krafti þeim huggast og gleðjast hina smáðu’ og smáu! Friðarins guð, eg finn þitt hjarta slá föðurmilt, blítt og sterkt í minni þrá, Brennandi þrá að mýkja meinin hörðu. Því finn eg minum vængjum vaxa flug, viljanum traust og strengjum mtnum dug til þess að syngja, — syngja frið á jörðu! (Formáli fijrir Ijóöasafninu >> Friður á jörðu“). Guðm. Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.