Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Page 43

Fálkinn - 20.12.1940, Page 43
FÁLKINN 37 Vei&imaðurinn á bníðkaupsferð i Feneyjum. — Jeg þori ekki að fara úl hann ætlar að lemja mig. — Mjer likaði eklci hvað myndin emlaði snögglega. Það lá við að jeg hefði ekki tima til að að láta á mig skóna .... Annar silfurrefurinn við hinn: — Loksins náðum við saman, þó að þú vildir mig ekki. JólaskirítJiiiir* Adamson leikur Tarzan. — Oli niinn, livað keniur lil, aS þú skulir aldrei þessu vant vera svona hreinn á höndum þegar þú kennir inn? — hað slendur svoleiðis á því, inannna, aS jeg lijálpaSi henni Möggu til að Iinoða kleinudeigiS fram í eld- liúsi, og þaS gerSi alveg sama gagn og eins og jeg hefSi þvegiS mjer. — Nú verSiS þiS að vera ósköp þægir á jólunum, drengir mínir, úr því aS jeg er svona liandlama, að jeg gel ómögulega rassskelt ykknr þó aS mjer lægi lífiS á. Ritstjórinn: — Er þetla í fyrsta skií'ii, sem þjer komiS liingaÖ síðan þjer tókuð yður nýtt nafn, Ásmund- ur? — Hvað eigið þjer við, ritstjóri? —< Jeg á við það, að þetta kvæði, sem þjer ællið að selja mjer núna, er eftir von Heidenstam, svo mjer datt í lnig, livor’t þjer hefðuS keypl nafnið i stjórnarráðinu fyrir tín k rónur. Ung móSir rís upp í rekkjunni að afstaðinni fæðingu og yfir henni slendur ljósmóSirin meS hvítvoðung- inn. Þá lirópar móðirin: — Æ, og jeg sent hjelt að þetta væri botnlanginn. Dómarinn: — Þjer mölvuSuð rúðu og hörðuS þrjá lögregluþjóna til ó- lió’ta. Getið þjer neitað því? Dóninn: — Já, það get jeg vel, ef dómarinn heldur að þaS komi mjer að nokkru gngni. Ungfrúin: — l>að fer hrollur uni mig þegar jeg liugsa til þritugsaf- mælisins míns. Vinkonan: — Jæja, livað kom fvrir þig þá, góða. — Hversvegna hefir maður ekki sjeð þig svona lengi? — Jeg hefi verið erlendis i fjóra mánuði. — Því í skollanum áfrýjaðirSu ekki. — Hversvegna komið þjer einn í boðið, hr. Eirkvist, spyr frúin, sem er að lialda samkvæmið. — Bróðir yðar var hoðinn líka. — Við gátum því miður ekki kom- ist að heiman báðir og svo vörpuS- um við hlutkesti um livor okkar skyldi fara. — Og þjer unnuð'! — Nei, nei, nei. Jeg tapaði. Borgarbúinn í sveitasælunni: — Hvernig haldið þjer að róurnar verði i ár? Bóndinn: — Ef tíðin verður sæmi- leg þá liugsa jeg að þær verði gular og kringlótlar eins og vant er. Sjómaður, sem var fyrir sköuimu komin lieim lil sín, fjekk særindi í hálsinn og fór lil læknis og leitaði ráða. Læknirinn skoðaði manninn og sagði svo: „Yður er best að reyna að skola yður með söllu vatni.“ „Æ, liver rækallinn, á jeg nú að fara að gera það einu sinni cnn?“ sagSi sjómaðurinn. „Jeg sem hefi verið skotinn í kaf þrisvar sinnum.“ „Gifslu, livað sem að kostar. Ef þú eignast góða konu þá verðurðu farsæll, en eignistu vonda konu þá verðurSu heimspekingur, og það er hverjum manni holtl" sagði Sókrates. En islenskur hagyrSingur kvað löngu síðar: „Xanþippa átti Sókrates —- sú fjekk nóg af lionum." Billi farmaður hafði slitiS trúlof- unina og fjekk hvert brjefið af öðru frá unnustunni, þar sem hún var að rukka liann uni myndina, sem lnin liafði gefið honuni forðum. En Billi svaraði aldrei brjefunum og loks liótaði hún nð kæra hann fyrir skip- sVjóranum. Þá einsetti Billi sjer að múlbinda stúlkuna imi aldur og æfi og gekk nú meoal skipverjanna og fjekk lán- aðar hjá þeim allar rnyndir, sem þeir áttu, af gömlum kærustum. Síðan sendi hann unnustunni fyrverandi allar myndirnar og svolátandi orð- sendingu meS: „Tíndu úr þá mynd- ina, sem þú átt. Jeg er alveg húinn að gleyma hvernig þú lítur ú?.“ — Það hlýtur að vera laumufar- þegi, sem hefir komið sjer fgrir í björgunarbátnum. Bridgedómarinn: —- Hann hefir boðið 5 sans a tout á þessi spil? Málinu er vísað frá. - Jú, skiljið þjer. Jeg þori ekki að láta hann hjóla á götunni i allri umferðaþvögunni .... — Borðat' maður sæmilega lijerna, þjónn? — Já, Gestirnir hjá okkur eru all- ir siðaðir menn. Við bíó. — Þjer verðið að horga fullorðins miSa fyrir liann son yðar, frú. — HvaS kemur 'til? — Hann er i síðum huxum. — Jæja, látum það goil lieita. En j)á horga jeg eldti nema barnagjald.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.