Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1954, Blaðsíða 35

Fálkinn - 17.12.1954, Blaðsíða 35
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1954 Gamaldags |ól. Hún ætlaði til Sviss um jólin, með manninum, sem hún var ástfangin af. En — margt fer öðruvísi en ætlað er. af eftirvæntingu þegar luin breiddi að þér getið iðkað neina íþrótt næstu yfir ritvélina og tók til á borðinu. Tiu vikurnar, ungfrú mín. daga með Brent — það var of dásam- Vonbrigðin voru jafnvel sárari en legt til að vera satt. Á tíu dögum gat kvalirnar í handleggnum. En lnin setti margt skeð — kannske gátu kynnin i sig þráa og hugsaði með sér: — Ég orðið heit og varanleg. fer samt! Hún var í þann veginn að skjótast Bill mætti henni í ganginum og ók út úr dyrunum þegar Bill rak inn höf- lienni heim til hennar og studdi hana uðið og spurði: — Á ég að aka þér að hægindastól við arininn. Hún leit heim? á klukkuna — líún var hálfátta, og — Þakka þér fyrir, það er fallega Bent átti að koma og sækja hana kl. gert, sagði hún. átta. En liúnpgat ekki farið út að Þau gengu saman niður stigann og dansa í kvöld, það var betra að sitja voru komin niður á ncðsta þrepið við arininn og tala saman. þegar það gerðist. Annar hællinn Bill varð litið á augun á henni og hennar festist á þrepbrúninni og hún sagði strax: — Það er víst best að steyptist og lá kylliflöt á gólfinu með ég fari. annan handlegginn undir sér. — Þakka þér kærlega fyrir hjálp- Hún var hálf meðvitundarlaus er ina, Bill. Og gleðileg jól. hún heyrði Bill segja:—Nelly, meidd- — Við sjáumst á morgun, sagði irðu þig? hann. Bill beið hennar þegar hún kom niður í forstofuna. Hún hafði aldrei séð augnaráð hans, eins og það var núna ............. ÞAÐ var orðið skammt til jóla og allir á skrifstofunni voru að tala um livað þeir ætluðust fyrir um jólin. Flestir ætluðu að fara heirn, en Nelly Lawrence hafði annað á prjónunum. Þegar Bill Carson spurði hana hvað hún ætlaðist fyrir, brosti hún ánægju- iega og sagði: — Ég ætla til Sviss og ganga á skíðum. Við verðum mörg saman. Bill andvarpaði. — Þá er Brent Mil- ton þar líka? — Já, svaraði hún. — Það var Brent sem bauð mér í ferðina. Brent hafði boðið henni. Og hún var altekin af gleði og fögnuði. Hún liafði oft spurt sjálfa sig hvað það væri, sem liann gengist fyrir hjá henni. Hún var ekki tiltakanlega lag- leg, og Brent var úr annarri veröld en hún — skemmtilegri veröld. Hann hafði ágæta stöðu og var glæsilegur — draumhetja allra ungra stúlkna. — Það verða þá engin góð gamal- dags jól hjá þér? sagði Bill. Hún liristi höfuðið. — Þú veist að ég á ekki neina ættingja. Enga fjöl- skyldu sem móðgast ef ég kem ekki. — Jæja, ég óska þér góðrar skemmt- unar, Nelly. — Þakka þér fyrir. Þú mútt treysta því að ég skemmti mér. En hún fann til samviskubits er hún sá hann fara. Hann var svo boginn í bakinu. Fram til þess að hún kynntist Brent í samkvæmi einu, hafði hún verið mikið með Bill. Hann hafði látið sér annt um hana frá því að hún kom fyrst á skrifstofuna og fylgst með lienni ár frá ári þangað til lnin var orðin einkaritari forstjórans og gat leigt sér litla íbúð. Hann var góður l'élagi í blíöu og stríðu, en Brent ....... Brent hafði spurt hana, eins og af tilviljun, þetla kvöld: — Við ætlum til Sviss og ganga á skíðum um jólin. Það er miklu skemmtilegra en að hýr- ast liérna í þokunni í London. Hvers vegna keniur þú ekki með okkur? Hún hafði iiikað dálítið áður en hún svaraði, og reyndi nú að svara í sama tón og liann: — Það gæti verið gaman, Brent. Ég hefi aldrei komið til Sviss. — Þá kemstu ekki hjá því að koma með okkur. Ég skal kenna þér á skið- um. Og svo getum við brunað á sleða líka. Það verður dásamlegt. Tíu dýrð- legir dagar! — Ég á nokkra frídaga inni. Eg ætla að reyna að koma þessu í kring — ef þú vilt hafa mig með í ferðinni. Hann hafði sagt einmitt það, sem hana langaði til að heyra: — Það verð- ur miklu skemmtilegra ef þú kernur. Og þú verður heilluð af snjónum og fjöllunum. Eiginlega hafði hún ekki efni á þessu, en hvað var að tala um það, liugsaði hún mcð sér og reyndi að kæra sig kollótta, er hún var að kaupa sér til ferðarinnar. í Sviss nmndi lnin þurfa alls konar fatnað — frá síðum samkvæmiskjólum til skíðabuxna og peysu. Hún varð að vera vel til fara ef lnin átti að geta látið til sín taka við hliðina á Ann Marriot. Ann var það eina sem skyggði á gleðina. Hún liafði verið með Brent þetta kvöld, sem Nelly liitti hann. Ann var falleg, há og grönn og rauðhærð. Og auk þess hafði liún góðar tekjur sem tískuteiknari. AU áttu að fara á þriðjudag og Brent liafði boðið henni út með sér á mánudagskvöldið til að „fagna Sviss-ferðinrii“. Mánudagur var síðasti dagurinn á skrifstofunni og hún brann AUDRY MANLEY TUCKEK: — Handleggurinn, veinaði lnin og reyndi að lireyfa sig en hneig mátt- laus niður aftur. Eftir á liafði hún aðeins óljósa endurminningu um sjúkrahúsgöng og karbólfýlu, hjúkrunarsystur í hvítum kjól, sem batt um handlegginn og út- skýrði fyrir henni að hann væri brot- inn og hún mætti ckki hreyfa liann. — Brotinn? endurtók Nelly hægt. — En ég get elcki ....... ég meina .....ég á að fara til Sviss á morgun. Þetta Iiafði verið að bögglast í henni alltaf síðan hún datt, og hún sá með- aukvunarsvipinn á lijúkrunarkonunni er hún svaraði: — Ég býst ekki við — Ja — en ég fer í fyrramálið. — Ég lít inn samt — ef ske kýnni að þú værir ekki farin. Það fauk í hana og hún spurði: — Heldurðu að Brenl vilji ekki hafa mig með sér þó að ég sé handleggsbrotin? ■—■ Hann brosti tvírætt. — Kannske hann bjóðist til að setjast aftur og vera þér til skennntunar. Hver veit. Sjáumst áftur — á morgun! Hún beið óþolinmóð eftir að klukk- an yrði átta. Loks beyrði hún Brent blístra fyrir utan dyrnar og eftir augnablik stóð liann á þröskuldinum — hár og herðabreiður með ljómandi bros, sem hún varð jafnan svo heilluð af. En brosið hvarf er hann sá um búðirnar. — Nelly — hvað er þetta........ — Óhapp. Komdu inn, þá skal ég segja þér allt ..... Hann koinst við og vorkenndi henni. — Þetta var sorglegt. Þá getur þú ekki farið. Og ég sem hlakkaði svo mikið til að fá að kenna þér að ganga á skíðum! Hún fann roðann koma í kinnarnar og sagði hikandi: — En Brent, ég gæti nú komið, þó að ég gerði ekki annað en sitia og sjá til ykkar á skið- unum. Ég sæi að minnsta kosti Sviss og gæti haft gaman af því. Hann svaraði strax: — ÞaÖ yrði ekkert gaman fyrir þig að vera j>ar og ganga með handlegginn í fatla. — Ó, Brent! Röddin skalf og augun urðu tárvot. Hann hnyklaði brún- irnar. — Góða, skilurðu ekki.að það kem- ur ekki til mála að fara til Sviss handleggsbrotin? — Jú, hún varð að fallast á það. Hún hafði alltaf vitað að hún gat ekki farið. Brent hafði rétt fyrir sér. Það var bjánaskapur að láta sér detta þetta i hug. IJann kyssti hana. — Upp með höfuðið. Þetta var leið- inlegt óhapp, en við því er ekkert að gera. Ég sakna þín úr hópnum. Hún lokaði augunum og óskaði að hann færi sem fyrst, svo að hún gæti grátið óhindrað — tár vonbrigðanna brunnu undir augnalokunum. — Við sem áttum að fara lit og dansa í kvöld, sagði hún eins rólega og Inin gat. — Það verður leiðinlegt fyrir þig að sitja hérna yfir mér i kvöld. Ef þú finnur einhverja aðra til að fara út með þá væri það best. Hann hikaði. — Ertu viss um það? — Alveg hárviss. — Jú, það er kannske best að þú farir snemma að hátta. Honum létti auðsjáanlega. Hún brosti veikt. — Vertu sæll, Brent. Og skemmtu þér verulega vel um jólin. — Og líði þér vel, góða min. Ég verð alltaf með hugann hjá þér. Daginn eftir — það var á Þorláks- messu — sendi hann henni slóran blómvönd og ilmvatnsglas. Henni var talsverð huggun að þvi, — lnin varð að skilja það sem svo að honum stæði ekki alveg á sama um hana. Hver veit nema honum snerist hugur á sið- ustu stundu og hann hætti við að fara? Og kæmi hlaupandi til að segja henni það. i ' En hún sat ein við arininn þegar Bill kom eftir hádegið. — Nú er þér sjálfsagt skemmt, sagði hún með beiskju. — Brent er farinn — án mín, og það var einmitt það, sem þú hélst að hann mundi gera, var ekki svo? Hann svaraði ekki spuringunni en spurði á móti: — Getur þú komið með mér á morgun? Ég símaði til hennar mömniu og sagði að þú mundir koma með mér og verða í Summerfields um jólin. Þér þýðir ekki að reyna að skor- ast undan því. Og nú skaltu fá að lifa góð og gamaldags jól. O UMMerfields var stórt, skemmti- legt hús og ljós i öllum gluggum þegar þau komu. Áður en Bill hafði stöðvað bifreiðina var frú Carson komin út fyrir dyr til að bjóða þau velkomin. — Bill sagði mér að þér hefðuð slas- ast, sagði lnin vingjarnlega. — Aum- ingja stúlkan. Það er gott að við er- Framhald á næstu bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.