Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1954, Blaðsíða 39

Fálkinn - 17.12.1954, Blaðsíða 39
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1954 *^*^*^*^*^*^*^«^*^*^*^#^*^#^&31 og þeir fóru að berja á dyrnar. En þá gekk fram af Nasredden Kodja og hann lauk upp glugganum og kallaði: „Hvaða rosti er þetta i ykkur, piltar. 3. Einu sinni liafði asni Nasreddins Kodja strokið. Ilonum þótti þetta illa farið og leitaði um allt að asn- anum. Hann spurði þá sem hann hitti hvort þeir hefðu ekki séð asnann, en enginn gat sagt honum til hans. Eoks hitti hann einn vin sinn: „Nei, Kodja, Hvað vitið þið nema að tvennar dyr séu á húsinu og að ég hafi farið út um bakdyrnar!“ Og svo skellti hann glugganum aftur. hans og bað hann um að lána sér asnann. Nasreddin hristi höfuðið og sagði: „Eg get það þvi miður ekki, því að asninn minn er ekki heima. Væri hann heima, skyldi þér vera velkomið að fá hann.“ í sömu svifum fór asninn að rymja. ég hefi ekki séð asnann þinn, en ég hefi heyrt að liann sé orðinn prestur í grísku kirkjunni." „Mig furðar ekkert á því,“ svaraði Kodja. „Því að þegar ég var að kenna honum syni þinum þá tók asninn áíltaf betur eftir en hann.“ Og svo fór hann burt. 4. Eftir að Nasreddin hafði fundið asnann aftur, kom vinur hans til 5. í annað skipti hafði Nasreddin farið á markaðinn með syni sínum. Þar keypti hann asna og þegar þeir fóru heim lét hann son sinn ríða asnanum en sjálfur gekk hann sam- síða. Bráðlega mættu þeir fólki, sem sagði: „Heimur versnandi fer. Lítið á ietingjann þarna, sem silur á asn- anum og hefir.það náðugt, en lætur „Af hverju lýgurðu svona, Kodja. Ég heyri sjálfur að asninn er að rymja. Heyrirðu það ekki sjálfur?" En skóla- meistarinn var ekki að baki dottinn. Hann þóttist móðgast og sagði: „Nú tekur í hnúkana. Þykist þú ætla að gera mig að lygara, gráhærðan mann- inn, og ætla að trúa asnanum betur en mér.“ Og svo skellti liann hurðinni á nefið á vini sinum. G. En bráðum mættu þeir mönnum aftur. „Hafið þið séð verri meðferð á skepnum!" kölluðu þeir. „Það er svívirðing að kvelja veslings skepn- una svona. Gætu þeir elcki labbað og lofað aumingja skepnunni að hvíla sig!“ — „Við skulum fara af baki, drengur," sagði Nasreddin. Nú gengu þeir báðir um stund þangað til þeir gamla manninn lilaupa, gapandi af mæði.“ Nasreddin heyrði hvað það sagði og nú lét hann drenginn fara af baki en settist sjálfur á asnann. „Jæja, nú er það víst ánægt!“ sagði liann. En innan skamms mættu þeir nýj- um hóp, og einn í hinum sagði: „Lítið þið á, þetta er aumi faðirinn. Hann riður sjálfur, en lætur aumingja drenginn hlaupa." Þá sagði Nasredd- in: „Sestu fyrir aftan mig, drengur." 7. Nasreddin Kodja var kvæntur ekkju, sem hafði þann leiða vana að vera alltaf að tala um „blessaða manninn sinn sáluga“. Einn daginn er þau voru nýsest að miðdegis- verði, brenndi hún sig á súpunni. Hún brenndist svo illa að tárin komu fram í augun á henni, en hún lét sem ekkert væri, jiangað til maðurinn hennar sagði: „Af hverju eru að gráta, gæskan?“ „Eg fór að gráta vegna þess að mér datt í hug, að blessuðum manninum liittu nýjan hóp, sem hló að þeim og einn sagði: „Sjáið þið svíðinginn. Nú hefir liann keypt sér nýjan asna og svo tímir hann ekki að nota hann. Það er mikið að hann ber hann ekki heim.“ Nasreddin tók þetta ráð og bar asn- ann í fanginu. Og svo sagði hann við son sinn: „Þegar þú eignast asna skaltu aldrei taglskella hann svo að fólk sjái. Þá segja sumir að þú takir of lítið og aðrir of mikið, og liættir ekki fyrr en ekkert tagl sé eftir á asnanum. minum sáluga þótti þessi súpa svo góð,“ sagði hún hrærð og ætlaði að fara að stinga skeiðinni upp i sig aftur. Nasreddin svaraði henni ekki, en fékk sér i staðinn fulla skeið af súpunni, en undir cins og hún var komin upp í liann fylltust augun á honum af tárum. Og nú spurði kon- an: „Af liverju ertu að gráta?“ — „Eg cr að gráta út af því að skap- arinn skyldi ekki hirða svarksálina í þér fremur en mannsins mins sál- uga,“ svaraði Nasreddin angurvær. 8. Einu sinni bað kerling Nasreddis hann um að sækja handa sér gott og kalt vatn. Hann fór út með skál og fyllti liana og áður en hann fór inn athugaði hann livort vatnið væri hreint. Þegar hún hafði drukkið nægju sina úr skálinni, tók liann hana og liorfði nú vel og lengi á vatnið sem eftir var. Henni þótti skritið að hann skyldi athuga vatnið svona vel, eftir 9. Nasreddin átti lamb, sem honum þótti svo vænt um, að liann tímdi ekki að drepa það. En nokkrir ungir menn í borginni strengdu þess heit að halda veislu og að aðalrétturinn skyldi verða lamb Nasreddins. Þeir vildu ekki óvingast við hann, og þess vegna urðu þeir að leika á hann. Og einum datt ráð í hug. „Við skulum fara um borgina og segja öllum, að frægur stjörnuspek- ingur hafi spáð lieimsendi.“ Þeir ákváðu daginn og fóru svo að bera þetta út. Og það barst til allra eyrfia, líka Nasreddins. Nokkrum dögum fyrir „dómsdag" fóru piltarnir til Nasreddins. Þeir fóru að.tala um hvernig viðfelldnast væri að kveðja þennan heim og voru sammála um að best færi á þvi að halda veislu. 10. Nasreddin féllst á það, en var í vafa um hvað hann ætti að leggja að hún var búin að drekka, og spurði hvers vegna hann gerði það. — „Það skal ég segja þér,“ svaraði liann. „Áður en ég fékk þér skálina voru lirjár brunnklukkur í vatninu, og mig langaði til að athuga hvernig farið hefði fyrir þeim. Nú sé ég að ekki er nema ein eftir." Eftir það sótti konan sér alltaf vatn sjálf. ) til veislunnar. Og þá sagði auðvitað einn, að hann gæti lagt til lambið sitt. Hvað gæti hann gert betra við lambið, úr þvi að heiinurinn væri að forganga? Nasreddin féllst á þetta, og daginn eftir, veisludaginn, kom hann með lambið. Því var slátrað og það var steikt á teini yfir stóru báli, því að veislan var lialdin undir beru lofti. Nasreddin tók að sér að steikja lamb- ið, en hinir fóru úr jökkunum og í boltaleik. Meðan þeir Voru i leiknum tók Nasreddin allar flíkurnar og fleygði þeim á eldinn, en þegar lambið var fullsteikt kallaði liann á piltana. Þeir urðu ævareiðir er þeir sáu snepl- ana, sem eftir voru óbrunnir af spari- flikunum þeirra, en þá sagði Nas- reddin ofur rólega: „Hvað ætli þið hafið við sparifötin að gera, úr því að heimurinn ferst á morgun?“ Og svo settist hann og fór að borða með bestu lyst. * E N D I R . EINKENNILEGUR STAÐUIt. í Syosset í New York-ríki er bónda- bær, sem lieitir „Lollipop Farm“. Lollipop þýðir „sleikjubrjóstsykur“ og bærinn liefir fengið þetta nafn sökum þess að hvert barn, sem kemur á bæinn, fær að velja sér sleikjubrjóst- sykur úr stórri körfu, sem stendur í bæjardyrunum og er full af ýmiss kon- ar gerðum af sleikjubrjóstsykri. En það er fleira einkennilegt við Lolli- pop Farm en þetta. Það skemmlileg- asta er að þarna eru öll þau lnisdýr, sem börnum þykir mest gaman að: litlir asnar, smáhestar, kálfar og fol- öld, gæsir og endur, hænsni og dúfur o. fl. o. fl. Börn sem koma þarna fá að gefa dýrunum og leika sér við þau. Þarna er heimilisfólkið boðið og búið til að svara öllu þvi sem krakkarnir spyrja um. Þetta er eins konar dýra- garður, þar sem aðeins eru tamin dýr. En mörgum krokkum þykir meira gaman að fá að setjast á bak litlum hesti eða gefa lambi mjólk úr pela en að liorfa á ljón í búri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.