Fálkinn


Fálkinn - 06.12.1961, Page 21

Fálkinn - 06.12.1961, Page 21
Birgitte Bardot brá sér í hattaverzlun ekki alls fyrir löngu til þess a'ð fá sér nýjan hatt. Það tók að sjálf- sögðu sinn tíma, eins og ævinlega hjá kvenfólkinu, og fyrr en varði hafði fiski- sagan flogið og ljósmyndari var kominn á staðinn til þess að mynda leikkonuna með hina ýmsu hatta. Það er skemmtilegt að sjá, hversu svipur Birgitte breyt- ist eftir því hvaða hatt hún ber. Hún er frúarleg og virðuleg með einn, en ung- meyjarleg með annan og svo framvegis. En hvaða hatt sem hún setur upp er hún alltaf eggjandi fögur. MÝJASTA HATTATÍZKAN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.