Fálkinn


Fálkinn - 06.12.1961, Qupperneq 25

Fálkinn - 06.12.1961, Qupperneq 25
JOLIN OG HÚSMÆÐURNAR RITSTJORI: KRISTJANA STEINGRÍMSDOTTIR JOLA- BAKSTUR- INN Nougathringur mylsnustráð mót, bakað við mylsnustráð mót, bakað við 175—200°C í nál. 45 mínútur. góðan hita, 200°C, í tæpan klt. Biskupskaka. 150 g smjörlíki 125 g sykur 3 egg Rifinn börkur af sítrónu 75 g hnetukjarnar 65 g rúsínur 65 g suðusúkkulaði 50 g súkkat 150 g hveiti. Ávextirnir og súkkulaðið saxað smátt. Smjörlíki og syk- ur hrært létt og ljóst, eggjun- um hrært saman við 1 og 1 í senn. Ávöxtunum og súkku- laðinu hrært saman við og að lokum sáldruðu hveitinu. Deig- ið látið í velsmurt, brauð- Silfurkaka. 3 eggjahvítur 2 dl sykur 2 dl kókosmjöl 2 dl súr rjómi 2 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 dl bráðið smjörlíki. Þeytið eggjahvíturnar og sykur, rjóma, kókosmjöli og bræddu smjörlíki hrært var- lega saman við. Hveiti og lyfti- dufti sáldrað út í, blandað varlega í. Sett í velsmurt, brauð- Hunangskaka. 4 egg 100 g sykur 2 tsk. engifer 2 tsk. negull 220 g hunang 50 g súkkat 250 g hveiti 2 tsk. lyftiduft. Fylling: 100 g smjör 50 g flórsykur 1 egg 2 dl þykkt vanillukrem. Skreyting: 125 g súkkulaði V alhnetukj ar nar. Eggjarauðurnar hrærðar með sykrinum, ‘hunangið hit- að yfir gufu, hellt í eggjahrær- una, súkkulaðinu hrært sam- an við. Hveiti, kryddi og lyfti- dufti sáldrað út í og að lokum er stífþeyttum hvítunum blandað í deigið. Hellt í vel- smurt, brauðmylsnustráð mót. Kakan bökuð við vægan hita 175° í 1 klst., látin kólna dá- lítið í mótinu. Klofin í þrennt, þegar hún er orðin köld. Smjör, sykur og egg hrært vel, köldu vanillukreminu Það líður senn að jólum og því tímabært að koma með uppskriftir að jóla- kökunum. í næsta blaði: jólamatur og jólasætindi FALKINN 25

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.