Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1962, Blaðsíða 38

Fálkinn - 28.03.1962, Blaðsíða 38
um röðum af gylltum þræði, en við hálsmál og mitti gyllt- ar spennur. Óhætt væri að kalla þann búning tignarleg- an. En nú segir Fálkinn stopp. Hvað hefir þá unnizt við sýn- inguna? Reykjavíkurstúlk- urnar hafa fengið innsýn í tízkuheiminn, sem getur orðið þeim til leiðbeiningar — fram til næsta vors — og verður þá vonandi haldin ný tízkusýn- ing. Kvenþjóðin Frh. af bls. 32 halds þeirra, og járn- og brennisteinssambanda. Þurrt foár: Þeytið 2 eggja- rauður með 1—2 msk. af laxerolíu og 1—2 msk. af rommi, eða eggjarauða hrærð með möndluolíu og sítrónu- safa, eða bara eggjarauða þeytt með dálitlu af volgu vatni (í seinasta tilfelli er ráðlegra að sía). Nuddið í öllum tilfellum eggjarauð- unni vel ofan í hárssvörðinn, látið þorna alveg, þvegið úr með ylvolgu vatni heitt vatn festir fituna og gerir hárið þungt. Feitt hár: Hrærið eggja- rauðu með 1—2 msk. 'af sítrónusafa, látið þorna, skol- að úr með ylvolgu vatni og nú er hárið „þvegið" með stífþeyttri eggjahvítunni. Sá ókostur er við að nota egg við hárþvott, að mun erf- iðara er að skola hárið en sé venjulegur þvottalögur notað- ur. Aftur á móti verður hárið gljáfallegra og heilbrigðra. Skolið alltaf seinast úr þynntu ediksvatni 2—3 msk. í 1 1. af vatni eða safi úr .1 sítrónu. láalska hópflugið Framhald af bls. 14. Tízkusýiiiiig Frh. af bls. 16 með rauða flauelsbandinu um mittið; eða svarta taft- silkikjólinn, með ferkantað hálsmál að framan, en opinn niður í mitti að aftan? Eða kjólinn eftir fyrirmynd frá Patou, úr svörtu og bláu flaueli? Eða ljósbláa kjólinn úr nýja efninu „cellophane organdie" sem er svo indælt fyrir kvöldkjóla á sumrin. Og síðast en ekki sízt nýjasta nýtt: hvíta satin —¦ skal mað- ur kalla það sloppinn? —¦ yfir grænum flauels undirkjól. Á yfirkjólnum var kragi og á ermunum uppslög, hvort tveg0ja saumað með mörg- Með tilkomu Mussolini, einvaldsins á ítalíu, hefst nýr þáttur í ítalskri flugsögu, eins og í svo mörgum öðrum grein- um ítalsks athafnalífs. Þá er farið að vinna að aukningu flughersins og ítalskir flug- menn vekja eftirtekt um heim allan fyrir frækileg flug, svo sem Pinedo markgreifi, er hann flaug frá Róm til Mel- bourne og Tokio og heim aft- ur, alls 54.400 km á 360 flug- stundum árið 1925 og er þetta lengri leið en flug Banda- ríkjamanna kringum hnöttinn. Þessa för fór de Pinedo á Savoia flugbát, ekki ósvipuð- um þeim, sem ítalir nota nú í hópflug sitt. Það er einum manni að þakka mest, hve vel flugmál- um ítala er komið nú, og þessi maður er Balbo flug- málaráðherra, sá, sem stjórn- ar flugleiðangrinum mikla yf- ir Atlantshaf. Balbo er aðeins 35 ára gamall og hefir verið flugmálaráðherra í tæp fjög- ur ár. Hann hafði þegar á unga aldri mikinn áhuga fyrir flugi og dáðist að afrek- um þeim, sem uníiin voru í loftinu, en gekk þó ekki í flugherinn né lærði flug í æsku, heldur fékkst hann þá einkum við blaðamennsku og önnur ritstörf. í ófriðnum var hann sjálfboðaliði í Alpaher Itala og gat sér mikinn orðs- tír. Mussolini veitti hæfileik- um hans til skipulagningar eftirtekt og tók hann sér til aðstoðar við ýmis störf, varð hann fyrst herdeildarforingi, þá sparnaðarmálastjóri og loks forstjóri flugmálaráðu- neytisins 1926 og varð það til þess að hann lærði að fljúga sjálfur. Önnur ríki láta sér nægja heræfingar og venjulegar her- sýningar heima fyrir, en Bal- bo var á allt öðru máli hvað flugherinn snerti. í fram- kvæmdinni yrði flugherinn að fara á ókunnar stöðvar, oft langar leiðir og slíkar ferðir á friðartímum væri foringj- unum hin bezta æfing, auk þess sem öðrum þjóðum væri sýndur fáni ítalíu. Flugdeild- ir skyldu sendar til annarra þjóða á sama hátt og ríkin sendu herflota í heimsóknir. Hann byrjaði þessar hópferðir flugvéla um Miðjarðarhafið, en 1930 gerði hann út hópflug, sem frægt varð, til Suður- Ameríku. Síðan hafa ekki verið farin hópflug í aðrar heimsálfur fyrr en nú, er leiðangurinn heldur til Chi- cago með 24 flugvélum. Var sú för ráðin fyrir hálfu öðru ári og má geta sér það til, að það hafi verið gert meðfram vegna yfirlýsingar alþjóða flugráðstefnunnar, sem þá var haldin í Róm, en sú ráðstefna komst að þeirri niðurstöðu, að norðurleiðin yfir ísland mundi að öllu samantöldu verða hagkvæmasta leið' in fyrir reglubundið flug yfir Atlantshaf. Voru nokkrir ítalskir menn 38 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.