Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1962, Page 49

Fálkinn - 28.03.1962, Page 49
INGÓLFSSTRÆTI 8 EXAKTA og EXA Fjölnýtustu myndavélar heims Exakta og Exa myndavélarnar, eru svo meðfærilegar, að hver sem er getur strax tekið á þær ágætar myndir. Exakta myndavélin hefur meðal annars eftirfarandi eiginleika. 29 mismunandi hraðar frá 12 sek. til 1/1000 sek., T cg B. Innbyggðan fjarlægðarmæli með skýrri eða skiptri mynd. Horft er í gegnum sömu linsu og myndin er tekin með. Sjálftakara frá 6 sek. til 1/1000 sek. Sjálfvirkan teljara. Innbyggðan hníf. Hægt er að ráða dýpt myndarinnár og hægt er að taka myndina úr augnhæð eða mittishæð. Hægt er að nota mismun- andi langar linsur og eru fáanlegar allt upp í meters langar linsur. Skipt er um þær með einu handtaki. Mikið úrval alls konar aukatækja. Einkaumboðsmenn G. Helgason & Melsted h.f. Hafnarstræti 19. Söluumboð Gleraugnasalan Optik Hafnarstræti 18. FALKINN 49

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.