Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1962, Blaðsíða 3

Fálkinn - 27.06.1962, Blaðsíða 3
GIGI Telpiiltápan klæðir telpuna tviofið þýzkt ullarefni - 4 litir Verzl. SIF, Laugavegi. — Verzl. EROS, Hafnarstræti. Verzl. SÓLEY, Laugavegi. Verzl. FONS, Keflavík. Verzl. ANNA GUNNLAUGS, \Toc-frvi QrmQOtnnm Heildsölubirgðir: YLUR H.F. Sími 13591 ÞVOTTA DAGUR HVILDAR DAGUR draumar þínir verða að veruleika með DAN RIVER REKKJULINI — að- eins stinga því í þvottavélina — það mun verða hvítt eins og snjór allan sinn endingartima — og að auki — þú getur notað þurkara — það er eina línið sem hægt er að vélþurka án þess að hrukkist — búðu um rúmið að morgni og taktu eftir hvernig hægt er að hrista hrukkur næturinnar úr lín- inu í einu vetfangi.. vegna þess að það er hrukkuvarið — WASH’N WEAR DAN RIVER Sl-SLÉTT KKJULÍN íslenzkar húsmæður geta nú eignast þetta heimsþekkta rekkjulín því að DAN RIVER REKKjULÍN, barna og fullorðinsstærðir, fæst nú í íslenzkum sérverzlunum. 35. árg. 24. tbl. 27. júní 1962. Verð 15 krónur. GREINAR: Framkvæmdir og fornar dyggðir á skipaskaga. Þátt- urinn um íslenka fram- kvæmdamenn fjallar að þessu sinni um Harald Böðvarsson útgerðarmann á Akranesi. Texti: Sveinn Sæmundsson. Myndir: Jó- hann Vilberg. — Sjá bls. 8 Sex eiginmenn Ritu Hay- worth. Grein og myndir um ástir og ævi Ritu Hayworth, sem sagt er að muni innan skamms gifta sig í sjötta sinn........... Sjá bls. 15 Nýjasta nýtt í heimi tízkunn- ar: Týrólahattar. FÁLKINN bregður sér í miðbæinn og tekur myndir af Týrólatízk- unni. . ..... . Sjá bls. 20. SÖGUR: Legsteinn á gröf hennar. Smásaga eftir Anna Lade- gaard......... Sjá bls. 12 Sjónvarpsþátturinn. Smá- saga eftir Jacob Hay ...... ........... Sjá bls. 18 Katrín. Fimmti hluti hinnar vinsælu framhaldssögu eftir Britt Hamdi .... Sjá bls. 22 ÞÆTTIR: Hinir vinsælu skopþættir eftir Dag Anns. Að þessu sinni nefnist þáttur hans Grár köttur. Sjá bls. 31 Kvennaþáttur eftir Krist- jönu með heilmörgum upp- skriftum að svaladrykkjum fyrir sumarið .... Sjá bls. 26 FORSÍÐAN: Bingó, Twist og TYROL, eru tízkufyrirbrigði þessa árs. Hið síðasta eru Týrólahatt- arnir, sem sjá má ungar stúlkuur bera hvarvetna í bænum. Stúlkan á forsíðunni heitir Elisabet Jóhannes- dóttir og er að máta Týróla- hatt í Geysi. V 1 K U B i A 0 Bl t ■■Im.fi I-’ulk mn hf Ritstjori: Gylfj Grondal irS ír-vV«:rV • i - -1 J A ^ < ■ :: A ■ • . Högni Jónssom RitsUórn. afgreiðsla og auglý.singar: Hallvíigíu.stlg 10, ftevki.ivik s n u \2-JU) . ixi »sr mimiu i'reniun: Myndauiöl hf. Uókband: H.ikíell hf.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.