Fálkinn


Fálkinn - 09.01.1963, Qupperneq 40

Fálkinn - 09.01.1963, Qupperneq 40
BIFREIÐAEIGENDUR Frá upphafi hafa Samvinnutryggingar lagt megináherzlu á tryggingar fyrir sannvirði, góða þjónustu og ýmisskonar frœðslu- og upplýsingastarfsemi. I samrœmi við það hafa Samvinnu- tryggingar ráðizt f útgáfu bókarinnar „Bíllinn minn." I hana er hœgt að skrá nákvœmlega allan rekstrarkostnað bif- reiðar f heilt ár, auk þess sem f bók- inni eru ýmsar gagnlegar upplýsingar fyrir bifreiðastjóra. Bókin hefur þegar verið send endur- ÖRUGGUR \AKSTUR> gjaldslaust, tll allra bifreiða- eigenda, sem tryggja bifreiðir sfnar hjá Samvinnutryggingum, en ef einhver hefur ekki fengið hana vegna bústaða- skipta, er hann vinsamlega beðinn að hafa samband við aðalskrifstofuna og mun bókin þá verða send f póstl. SAMVINNUTRYGGINGAR Bifreiðadeild - sími 20500

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.