Fálkinn


Fálkinn - 27.03.1963, Blaðsíða 27

Fálkinn - 27.03.1963, Blaðsíða 27
Gefið brúðunni ný föt fyrir páskana Frágangur. Buxurnar saum aðar saman. Brotið upp á buxurnar að ofan verðu. Teygja sett í mittið. Innifötin. Efni: 50 g., 3 þætt ullar- gax-n. Prjónar nr. 2 og 2Ví>. 30 1. = 10 cm. Mynstrið: 1. umf. slétt. 2. umf. brugðin. 3. umf. 3 sl., ¥ 1 br., 5 sl. Endurtekið, endað á 3 sl. 4. umf.: 2 br, * 1 sl, 1 br, I sl, 3 br. X Endurtekið, endað á 2 sl. 5. umf.: eins og 3. umf. 6. umf.: brugðin. Endurtekið frá 3. umf. Peysan: Vídd 26 cm, sídd II cm. Framstykkið: Fitjið upp 49 1. á prj. nr. 2 og prjónið 5 umf. brugðningu, 1 sl, 1 br. Sett á prj. nr. 2y2 og prjónið nál. 27 umf. mynst- ur, eftir því hve peysan þarf að vera síð. Fellt af fyrir handveg beggja vegna 3 1. og 2 1. Prjónið nál. 12 umf. og fellið af 5 miðlykkj- urnar fyrir hálsmáli. Hvor öxl prjónuð fyrir sig. Fellið af 3 1. hálsmegin og 4X1 h, jafnframt 3. úrtöku er fellt af fyrir öxl 4 1. og 2X3 1. Bakið: Prjónað eins og framstykkið að handveg. Hér er bakinu skipt 3 1. frá miðju. Px-jónið garðapi’jón á 5 fremstu lykkjunum. Fellt af fyrir öxl eins og á fram- stykkinu. Afgangurinn í hnakkanuin felldur af í einu. Fitjið upp 5 1. að miðju á hin- um helmingnum, þær mynda garðaprjónskantinn. Ermi: Fitjið upp 35 1. á prj. nr. 2 og prjónið 4 umf. brugðningu. Aukið jafnt út um 7 1. og jafnframt sett á prj. nr. 2%. Prjónið 8 umf. mynstur. Fellið af 2 1. í byrj- Framh. á bls. 28. FÁLKINN 27

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.