Fálkinn


Fálkinn - 03.04.1963, Blaðsíða 17

Fálkinn - 03.04.1963, Blaðsíða 17
9m' ':ðj j.. 1' || —• Á að skella sér í Austurbaejarbíó í kvöld? —• Ég veit ekki hvort ég kemst. Það er uppselt. Ég veit ekki hvort manni tekst að smúla sér inn. — Náði Siggi ekki í miða? — Beinið gleymdi þessu. Það er aldrei að stóla á hann. Þeir stóðu við afgreiðsluborðið tveir unglingar með kókina sína og ræddu áhugamálin. Við sem hlýddum á viss- um ekki hvað þetta var cg spurðum þess vegna. — Hvað er í Austurbæjarbíó í kvöld? — K.K.-skólinn, Lúdó og Stefán. — Hvað er K.K.-skólinn? — Það er skóli sem Kristján Krist- jánsson rekur fyrir væntanlega dægur- lagasöngvara. Við þurfum ekki að spyrja meir því við vissum að Lúdó er ein vinsælasta hijómsveit ung'a fólksins í dag. begir nu ekki af okkur fyrr en undir ellefu sama kvöld hvar við erum að paufast að húsabaki við Austurbæjar- bíó. Bakdyrnar voru opnar og við geng- um inn. Það var myrkur í ganginum og við þreifuðum okkur áfram upp tröppur, eftir þröngum gangi. Það tal- aði einhver til okkar á enska tungu og meðan við vorum að snúa svarinu upp- götvuðum við að þetta voru persónur á hvíta tjaldinu að tala við áhorfendur Sigurður Viggó, handhafi Íslandsmeís- ins í Limbo-dansi, sýnir listir sínar (myndin til vinstri). Oktett skipaður nemendum skóla K. K. söng nokkur lög (efri myndin). FÁLKINN HUOM LEIKUM HJA KKO FALKINN 17

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.