Fálkinn


Fálkinn - 26.06.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 26.06.1963, Blaðsíða 3
NYGEN NYGEN þráðurinn í hjólbörðum fer sigurför um heiminn. NYGEN þráðurinn hefur verið notaður hérlendis sl. 3 ár með ótrúlega góðum árangri. NYGEN þráðurinn er framleiddur úr nælon eins og stál úr járni. NYGEN NYGEN þráðurinn gefur yður möguleika á að fækka strigalögum og mýkja þar með bifreið yðar. NYGEN þráðurinn er eingöngu framleiddur af — ,,The General Tire & Rubber Cov Ohio, U.S.A. NYGEN FORÐIST EFTIRLÍKINGAR HJÓLBARDINN HF. Sími 35260. Laugavegi 178. Sími 35260. VERÐ 20 KRÓNUR GREINAR: Að sefa hluta af s.iálfum sér. FÁLKINN ræðir við hinn vinsæla lei'kara, Róbert Arn- finnsson, um fyrstu spor hans á sviði og sitthvað fleira varð- andi leikferil hans......... ............... Sjá bls. 12 Strompleikur í Lauffarnesi. FÁLKINN bregður sér upp hinn risastóra reykháf, sem risinn er upp í Laugarnes- hverfi ........ S.já bls. 18 Svo sárt sem vér allir... Grein um Valtý Guðmunds- son, sem Jón Gíslason hefur tekið saman .... Sjá bls. 10 SÖGUR: Boðunardajíur Mariu, smá- saga ............ Sjá bls. 8 Milljón dollarar, sakamála- saga eftir Agatha Christie ................. Sjá bls. 16 Pliaedra, framhaldssaga eftir Yale Lotan. Sagan hefur verið kvikmynduð og verður mynd- in sýnd í Tónabíói strax og sögunni lýkur hér í blaðinu ................. Sjá bls. 22 Leyndarmál h.júkrunarkon- unnar, hin vinsæla framhalds- saga eftir Eva Peters ....... ................. Sjá bls. 24 Litla sagan eftir Willy Brein- holst ........... Sjá bls. 28 ÞÆTTIR: Heyrt og séð með úrklippu- safninu, heilsíðu krossgáta, Kvenþjóðin eftir Kristjönu Steingrimsdóttur, Astró spáir í stjörnurnar, Stjörnuspá vik- unnar, m.yndasögur og margt fleira. FORSIÐAN: Róbert Arnfinnsson er i hópi vinsælustu og beztu leikara okkar um þessar mundir. FÁLKINN hefur átt viðtal við Róbert sem við birtum á blað- síðu 12, 13, 14 og 15. Forsíðu- myndin var tekin á Þingvöll- um í fyrrasumar, við töku hinnar umdeildu íslenzku kvik myndar 79 af stöðinni. (Ljósmynd Jóhann Vilberg). 111 ■■ ; :: . ’. Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. — Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýs- ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Prentun: Félagsprentsm. h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.