Fálkinn


Fálkinn - 07.08.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 07.08.1963, Blaðsíða 3
IM YGEIM NYGEN þráðurinn í hjólbörðum fer sígurför um heiminn. NYGEN þráðurinn hefur verið notaður hérlendis sl. 3 ár með ótrúlega góðum árangri. NYGEN þráðurinn er framleiddur úr nælon eins og stál úr járni. IMYGEIM NYGEN þráðurinn gefur yður möguleika á að fækka strigalögum og mýkja þar með bifreið yðar. NYGEN þráðurinn er eingöngu framleiddur af — „The General Tire & Rubber Co., Ohio, U.S.A. IMYGEIM FORÐIST EFTIRLÍKINGAR HJÓLBARÐINN HF. Sími 35260. Laugavegi 178. Sími 35260. FÁLKINN V I K U B t A Ð 31. tbl. 7. áffúst, 36. árg. 1963. GREINAR: Leiftur frá liðinni öld. FÁLK- INN heimsækir Árbæ og spiallar við Lárus Sigur- b.iörnsson, safnvörð S.iá bls. 8 Ný stefna í kirk.iumálum á 12 öld. Jón Gíslason heldur áfram að skrifa um Skálholts- stað til forna .... S.já bls. 14 Harmleikur við Mýrar. Sveinn Sæmundsson hefur skrifað greinaflokk fyrir FÁLKANN um hið átakanlega slys er Pourqua Pas fórst. Fyrsti hluti af þrem birtist í þessu blaði. Myndskreyting eftir Gunnar Eyþórsson........... ............... Sjá bls. 20 Eiginkonur tveggja stór- menna. Þýdd grein um konu Titos og konu Krústiovs ................ Sjá bls. 16 SÖGUR: Svarta kóngulóin. Sakamála- saga eftir Brandt Thorsten ............;.. Sjá bls. 12 Phaedra. Framhaldssaga eftir Yale Lotan. Sagan hefur verið kvikmynduð og verður mynd- in sýnd í Tónabíói strax og sögunni lýkur hér í blaðinu ............... Sjá bls. 18 Leyndarmál hjúkrunarkon- unnar. Hin vinsæla framhalds- saga eftir Eva Peters ..... ............... Sjá bls. 24 Litla hótelið, litla sagan eftir Willy Breinholst . .Sjá bls. 23 ÞÆTTIR: Kvenþjóðin eftir Kristjönu Steingrímsdóttur, FÁLKINN kynnir væntanlegar kvik- myndir, Heyrt og séð með úrklippusafninu, Astró spáir i stjörnurnar, Stjörnuspá, vikunnar Pósthólfið, mynda- skrítlur, myndasögur og íl. Forsíðumynd teiknaði Bagnar Lárusson. Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h. f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. — Áðsetur: Ritstjórn, HalWeigarstíg 10. Afgreiðsla og Auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavik. Símar 12210 og 16481 (auglýs- ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Setning: Félagsprentsmiðjan. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.