Fálkinn - 16.03.1964, Blaðsíða 3
GREINAR:
Horfzt í augu við dauðann í fjögur ár.
Jökull Jakobsson ræöir viö Stana Tomasevic, júgóslav-
nesku lconuna, sem skipuö hefur veriö sendilierra á 1 s-
landi. Hún var í skæruliöasveitum Títós á stríösárunum
og segir m, a. frá lífi sínu J>ar. Sjá bls. 1&—19
Táningaástir á fjöluni Þjóðleikhússins.
Senn hefjast sýningar í Þjóöleikhúsinu á danska söng-
leiknum Táningaástir, Teenagerlove. Fálkinn brá sér á
œfingu á leiknum og Runólfur tók myndir af helztu
leikendum. Efni leiksins er rakiö í stórum dráttum og
sýnishorn af lögunum l leiknum eru birt Sjá bls. 10—13
Kveðizt á við Surt.
Jökull Jakobsson brá sér til Eyja um daginn og auö-
vitaö lét hann ekki hjá líöa aö fara út aö Surtsey
meö myndavélina ..................... S.iá bls. 22—25
Hví er hljóðnuð ...?
Heimskunn rödd er liljóö. Negrasöngvarinn Paul Robe-
son er vonsvikinn og sjúkur maöur. Hann lifir nú aö
mestu á ölmusum. Hvers vegna er svo komið fyrir
manninum, sem söng Ol’man Riverf ....... Sjá bls. 26
SÖGUR:
Búið í blokk.
Framlialdssagan eftir Ingibjörgu Jónsdóttur, mynd-
skreytt af Ragnari Lár.................. Sjá bls. 8
Á yztu nöf.
Hugncem smásaga eftir Grace Carey ......Sjá bls. 20
Fimmti eiginmaður Colette.
Litla sagan eftir Willy Breinholst .....Sjá bls. 31
ÞÆTTIR:
Kristjana Steingrímsdóttir skrifar fyrir kvenjtjóöina á
Slf og 35, Hallur Símonarson skrifar um bridge, Astró
spáir í stjörnurnar, Ö. S. les úr rithandarsýnishorni,
Stjörnuspá vikunnar, heilsíðu krossaáta. Kvikmynda-
Jjáttur, myndasögur o. m. fl.
FORSÍÐAN:
Forsíöan aö þessu sintii er ur Táningaástum, sem sýning-
ar hefjast fljótlega á í ÞjóÖleikhúsinu. Myndin er af
Herdísi Þorvaldsdóttur og Rúrik Haraldssyni í hlutverk-
um þeirra. Sjá grein, og myndir á bls. 1.0—13.
Otgeíancli: Víkubiaðiö Fálkinn ti. t. Ritst.ióri: Magnús
Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmai
Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn. Haiiveigarstíg 10.
Afgreiðsla og auglvsingar. rngólfsstræti 9 B Reyk.ja
vík. Simar 12210 og 16481 (auglvsingar). Pósthóll
1411 - Verð i lausasölu 25.0Ó kr Áskrift kost
ar 75.00 kr á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning:
Félagsprenfsmiðian h. f. Prentun meginmáls: Prent-
l smiðja Þjóðviljans.
— Þú ert senuþjófur Jósa-
fína.
— Spyrjið hann! Hann sj:
um fjármáiin.
— Jú, auðvitað þekkir þú
hann! Þetta er lögregluþjónn-
inn, sem hundurinn okkar beit
í gær!
Félagsprentsmiðjan h.f.
Spítalastíg 10
Sími 11640.
Prentun á bókum
blöðum
tímaritum.
Alls konar eyðublaðaprentun
Vandað efni
ávallt fyrirliggjandi.
Gúmstimplar afgreiddir
með litlum fyrirvara.
Leitið fyrst til okkar.
Félagsprentsmiöjan h.f.
Spítalastíg 10 — Sími 11640.
Einangrunargler
Framleitt einungis úr úrvals
gleri. — 5 ára ábyrgð.
Pantið tímanlega.
KORKin.lAIV H.F.
Skúlagötu 57. — Sími 23200.