Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1964, Blaðsíða 15

Fálkinn - 16.03.1964, Blaðsíða 15
Frá því að handknattleiksíþróttin barst hingað til landsins hafa Hafnfirðingar jafnan lagt mikla rækt við þessa íþrótt. Fimleikafélag Hafnarfjarðar er stofnað 1929. Það hefur jafnan átt góðum handknattlei! - mönnum á að skipa. Það hefur marg oft orð ) Islandsmeistari innanhúss og óslitið utanh’' i síðast liðin átta ár. Kristján Stefánsson. Hann er 21 árs. Hann hefur leikið í meistaraflokki síðan 1959 og leikið 7 landsleiki. Árni Guðjónsson. Hann er 22 ára vél- virki. Hann hefur leikið í meistaraflokki síoan 1961. Bergþór Jónsson. Hann er 28 ára bakari. Hann hefur leikið í meistaraflokki síðan 1952 og leikið 4 landsleiki. Guðni Gisiason. Hann ej. áz a.a skipa- smiður. Hann hefur leikið í meistara- flokki síðan 1962. Páll Eiríksson. Hann er 22 ára og leggur stund á læknisfræði. Hann hefur leikið í meistaraflokki síðan 1962. Logi Kristjánsson. Hann er 22 ára g nemur verkfræði. Hann hefur verið í meistaraflokki síðan 1961. FALKINN 15

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.