Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1964, Blaðsíða 10

Fálkinn - 16.03.1964, Blaðsíða 10
Táningaástir eru einhver magnaðasta ádeila á skrum cg blekkingar nútímaþjóðfélagsins, sem hér hefur sézt, en engu að síður söngleikur, sem er uppfullur r.f skemmtilegum lögum, og sviðsetning öll er mjög rkemmtileg. Hér fer á eftir stutt lýsing á leiknum, glefsur úr nokkrum lögum og myndir, teknar á cefingum fyrir nokkru síðan. — Ljósmyndirnar tók Runólfur Elentíusson. J/Uk sk«j£ Am'W 4*4*’«**' i ,1 V 1 , I J # C í * O. é 4— J ±*‘á JL V 1 'r=z " ■}-= Maggi syngur einn heljarmikinn frygðarsöng til bónda síns. Hringstiginn ér aðalleiktjaldið í leiknum ásamt egg' laga sófa. Það skal tekið fram, að ekki var nærri lokið við smíði leiktjaldanna, þegar þessar myndir voru teknar og búningar voru heldur ekki allir tilbúnir og er fólk beðið að athuga. að hér er um algerar æfingamyndir að ræða. Billy Jack (Rúrik Haraldsson) sannfærir Plastik- Smith (Róbert Arnfinnsson) um það, hve margt sameiginlegt „iðngreinar" þeirra raunverulega eigi og hve árangursríkt samstarf þeirra gæti orðið, ef rétt væri á spilunum haldið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.