Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1964, Blaðsíða 14

Fálkinn - 16.03.1964, Blaðsíða 14
Handknattleikslið FH Hallstcinn Hinriksson. Þjálfari F. H. um margra ára skeið, og einnig lands- liðsins. Einn af frumkvöðlum handknatt- leiksins hér á landi og að stofnun F. H, Mikiil hugsjónamaður um iþróttir . linar Sigurðsson. Hann er 27 ára við- skiptafræðingur og vinnur í Sparisjóði Hafnarfjarðar. Hann hefur leikið með meistaraflokki síðan 1954 og leikið 15 landsleiki. 14 Birgir Björnsson fyrirliði. Hann er 29 ára verzlunarmaður. Hann hefur leikið mörg ár með meistaraflokki og leikið 11 iandsleiki. Hjalti Einarsson. Hann er 25 ára hús- gagnasmiður. Hann hefur leikið í meist- araflokki síðan 1956 og leikið 13 lands- leiki Bagnar Jónsson. Hann er 27 ára, lærður prentari en vinnur að bakaraiðn. Hann hefur leikið með meistaraflokki frá 1954, leikið 17 iandsieiki og er fyririiði landsliðsins. Örn Hallsteinsson. Hann er 22 ára prent- ari, Hann hefur leikið með meistara- flokki síðan 1959 og leikið 8 sinnum i landsliði. FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.