Fálkinn


Fálkinn - 31.08.1964, Side 3

Fálkinn - 31.08.1964, Side 3
38. tölublað 31. gúst 37. rgangur 1964. GREINAR: Ástir dalastúikunnar. Jón Glslason rekur hér vinsælt efni frá liönum öldum ..................................... Sjá bls. 8 MAFIA. ÞriÖja og sUJasta greinin um moröfélagiö Mafiuna sem hefur mikil ítök í stjórnmálum Itáliu og hvílir ems og skuggi yfir öllu lífi alþýöunnar á Sikiley .. Sjá bls. 18 Á meðan borgin sefur. Blaöamaöur Fálkans geröi sér erindi víösvegar um bæ- inn til þeirra manna sem vaka meöan aörir sofa, þeirra sem standa vörö um verömæti og gæta þeirra fyrir þjófum og öörum hættum .............. Sjá bls. 22 Þar kostar brúðurin kýrverð. Viötal viö Princess Patience, blökkukonu sem syngur i Glaumbæ. Hún segir frá framandlegum siöum og hátt- um Xhosa-œttkvíslarinnar í Suöur-Afriku Sjá bls. 14 SÖGUR: Spilareglurnar. Yndisleg og átakanleg smásaga um örlög lítillar telpu sem foreldrar hennar vildu lilifa viö hörmungum hjóna- skilnaöar. En þaö fór á aöra leiö ..... Sjá bls. 10 í miðri eyðimörk. Frásaga franska skáldsins Saint-Exupery í þýöingu Erlings E. Hálldórssonar .............. Sjá bls. 16 Stolnu árin. Framhaldssagan spennandi eftir Margaret Lynn, sem öölazt hefur feikna vinsœldir. Nýir lesendur geta byrj- aö liér .............................. Sjá bls. 12 ÞÆTTIR: Húsmæöraþáttur, krossgáta, kvikmyndaþáttur, stjörnu- spá, myndasögur og ótál margt fleira. FORSÍÐAN: M Y N D I Ð N tók forsiöumyndina af blökkukonunni Princess Patience. Otgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Ritstjóri: Magnús Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstig 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstrætl 9 B, Reykja- vík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf 1411. — Verð i lausasölu 25.00 kr. Áskrift kost- ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning: Félagsprentsmiðjan h.f, Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.