Fálkinn


Fálkinn - 31.08.1964, Page 6

Fálkinn - 31.08.1964, Page 6
úrklippusaf nið * Skrifar endurminningar sínar Franski kvikmyndaleikstjórinn Rodger Vadim er sagður vera að skrifa endurminn- ingar sínar um þessar mundir. Þar ku hann segja skilmerkilega frá öllum þeim konum sem hann hefur kynst á lífsleiðinni og orðið ástfanginn af. Bókin á víst að heita „Óvin- urinn sem ég elska“ og verður áreiðanlega metsölubók þegar hún kemur á markaðinn. Þaft sem Bing Crosby segir um barnauppeldi Söngvarinn og kvikmynda- stjarnan Bing Crosby hefur til þessa ekki haft mikil afskipti af uppeldismálum. í blaðavið- tali nýlega gerði hann þó þessa hluti að umræðuefni og sagði að engir hlutir væru jafn erfið- ir viðureignar og barnauppeldi. Hann sagði m. a.: — Ég h'ef lesið fjölda bóka um þessi efni, og þær hafa all- ar valdið 'mér miklum von- brigðum. Ég veit að þetta hef- ur farið svo hjá fleirum en mér. Þessar bækur kenna manni raunverulega ekki nokk- urn skapaðan hlut og hverju eiga aumingja feðurnir að trúa og hverju ekki. — Ég er enginn sérfræðing- ur á þessu sviði, heldur söngv- arinn áfram — og raunar ekki á neinu sviði uppeldismála — en ég vil gjarnan gefa ungum feðrum eitt ráð: Lesið ekki Predikarinn og púkinn Gakktu hægt um gleðinnar dyr. Annars gæti mað- ur kannski dottið. bækur um barnauppeldi og treystið á ykkur sjálfa og kunnáttu ykkar — treystið lang mest á hana. Á myndinni er söngvarinn ásamt konu sinni Kathy og yngsta syni þeirra, Harry. Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á í blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist í, sent ókeypis heim. Gerhardsen þakkaði hinum so- : vézku gestum. komuna og sagði, að þeir Krúsjeff hefðu rætt : vandamálin af hreinskilni. f>eir væru sammála um mörg mikil- væg mál, en greindi á um önnur. Viðræðurnar hefðu verði vinsam legar og gœtu stuðiað að auknum gagnkvæmum skiiningi. Jónsmessunótt Árnesingafé- .. í : . „.-------------------------- Morgunblaðið 5 júní 1964. Send.: Jónas Þorsteinsson. Vi8 í slendingar hof um verlð minntir á þa8 á sfð ustu árum, að við búum i eldfjallalandi. Núlif- . andi kynslóð hefur kynnzt þremur stórgos- um. Fyrst Heklugoslð 1847, siðan Öskjugosið Vísir 27. júní 1964. Send.: Jón Þór Hjaltason. Gerhard Neuman frá EvrópuráS inu og Guðmundur Þorlákssen, for seti ráðstefnunnar rædðu v»8 frétíamemi í dag. Voru J»eir san>- ’ málti tuu aS árangur ráSstefnunu- ar vaeri bæði mikill og góður, — Kvaðst Neuman al'jrei hafa sótt ráðstefnu þar sem uarúð hcfði ver ið af elns mikium dugnaSi og hir, Guðmundur Poriiksson, sngi'i að þessi ráðstefna befði gífurlega þýðiugu fyrir okttr ísiendinga, og Alþýðublaðið 10. júlí lí’ 3. Send.: Trausti Va) Cfi' rt »1 Baldur Þórðarson dt mdi leik- inn, og miðað vUJ allar aðstæður slapp hann furSu vel frá honum, aO mtansta kostl heill 6 húfL AJkJt, Alþýðublaðið 13. júli. Send.: B. V. Aðvörun tíl bænda. Akropolis, Skewmtiferðaskip kenuir i tlag, bigningí Morgunblaðið 8. júlí 1964, Send.: Skúli Jónasson. i 6 FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.