Fálkinn - 16.08.1965, Side 3
EFIMISYFIRLIT
GREIIMAR OG ÞÆTTIR
4 Dagur Maríu Guðmundsdóttur fegurðardrottningar í
París: Þórdís Árnadóttir fylgist með Maríu heilan dag
í París frá fótaferðatíma og fram á kvöld og segir frá
í máli og myndum.
13 Stjörnuspá.
14 Allt og sumt.
20 Gústi á Grettisgötunni: Vilmundur Gylfason hittir að
máli þriggja ára lítinn snáða sem hefst við á Grettis-
götunni og tekur þar duglega til höndunum. Margar
myndir eru af Gústa.
22 Boðið að Búðum: Ragnar Lár. lýsir ferð um Snæfellsnes
í máli og myndum.
26 í sviðsljósinu. — Þið og við.
30 Hvers vegna á ég engan pabba? — Samtal milli fráskil-
innar móður og lítils sonar hennar, ásamt grein eftir
sænskan sálfræðing um uppeldi föðurlausra barna.
32 Ófælni drengurinn, myndasaga úr íslenzkum þjóðsögum
eftir Har. Guðbergsson.
38 Kvenþjóðin.
SÖGtRs
10 Tígrisdýrin, framhaldssaga.
16 Morð er framið á margan hátt: Gamansöm glæpasaga
eftir Nedra Tyre.
28 Sjö dagar í maí, framhaldssaga.
Forsíðumynd: María Guðmundsdóttir.
í NÆSTA BLAÐI
Hvort viltu heldur láta grafa þig eða brenna? Tíu þekktir
menn segja álit sitt og vilja. Auk þess er grein um líkbrennslu
og jarðarfarir. Margar myndir eru með greininni, m. a. frá
bálstofunni í Reykjavík. ★ Auk þess eru í blaðinu: Hún var
eiginkona Hitlers, grein um Evu Braun, og Ég er það sem ég
er, grein um hinn furðulega persónuleika, Mikael Chaplin.
Ritstjóri: Sigurjón lóhannsson (áb.).
Blaðamenn: Steinunn S. Briem, Sigvaldi Hjálmarsson.
Útlitsteiknari: Ragnar Lárusson.
Framkvæmdastjóri: Georg Arnórsson.
Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir.
Dreifing: Jón Ormar Ormsson
Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f.
Aðsetur: Ritstjórn: Grettisgötu 8.
Afgreiðsla og auglýsingar: Grettisgötu 8, Reykjavík. Simar
12210 og 16481 Pósthólf 1411.
Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 kr á mánuði,
á ári 900,00 kr.
Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun
meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans Myndamót: Myndamót h.f.
^MffWcrur
FÁLKINN 3