Fálkinn - 10.01.1966, Side 19
VILJA LÆRA
AÐ SYMGJA
Kæri Fálki!
Okkur langar tíl að spyrja
hvort Það sé nauðsynlegt að
læra að syngja til Þess að
syngja með hljómsveitum,
flanslög og þess háttar. Er
ekki nóg að vera bara lag-
viss og hafa einhverja rödd?
Hafa dægurlagasöngvarar okk-
ar lært að syngja? Við spyrj-
um af Þvi að mamma annarr-
ar okkar var að segja okkur
að það þyrfti langt nám til
að geta sungið, mörg ár, og
það sé leiðinlegt. Við meinum
sko, ekki að syngja eins og
sungið er í óperum í Þjóðleik-
húsinu, heldur bara að syngja
með hljómsveitum.
Tvær fjórtán ára.
Svar:
Ekki veit ég hvort dœgur-
iagasöngvarar okkar kunna
milciö aö syngja en eitthvaö
Jiafa allir æft og reynt aö iæra
ef fieir eru scemilegir. Þiö eig-
iö aö liafa um þetta atriöi
samband viö góöa tónlistar-
menn. AuÖvitaÖ skiljið þiö aö
þaö þarf aö leggja á sig lær-
dóm og miklar æfingar í lwerju
sem er ef meiningin er aö ná
góöum árangri. Þiö hafiö lika
vafataust telciö eftir því aö
sumir dægurlagasöngvarar eru
fljótir aö koma ujip og hverfa
svo brátt aftur. Áreiöanlega
viljiö þiö heldur standa yhhur
vel en ilía. Þess vegna skuluö
þiö leggja þaö á ykkur aö
undirbúa ykkur vel undir þaö
sem þiö œtliö aö veröa.
SÍTT HÁR EÐA
KARLIVSEIYIYSKA
Kæri Fálki!
Mig langar til að vera með
mikið hár eins og Bitlarnir,
en pabbi og mamma og systir
mín ætla alveg vitlaus að
verða. Hvers vegna þarf það
að vera ljótt og sóðalegt að
strákar séu með mikið hár úr
þvi að það er fallegt á stelp-
um? Mér finnst þetta ósann-
gjarnt.
S. J. 11 ára.
Svar:
Langar þig til aö vera eins
og stelpaf Þvi trúi ég ekki.
Finiist þér ekki skemmtilegra
aö vera karlmannlegur? Viltu
ekki veröa hraustur, djarfur
og hermannlegur maöur? ÞaÖ
er. afskaplega .ókarlmannlegt
aö vera meö flaksandi hár.
Ungir piltar sem eru meö sítt
flaksandi hár minna ekki einu
sinni á ungar stúlkur, því aö
ef þeir eru eölilegir ungir
menn þá eru andlitsdrœttir
þeirra skarpari og svipurinn
allur hvassari en hjá stúlkun-
um. Nei, síöhæröir piltar minna
helzt á gamlar kerlingar. Viö
skulwn samt ekki vera meö
neina fordóma. Sítt hár hef-
ur þekkzt á karlmönnum fyrr
á öldum, en þá voru konurnar
meö enn siöara hár. ÞaÖ er
nú einu sinni svo aö sítt hár
þykir tilheyra konum og kven-
legum vexti, alveg eins og
skeggvöxtur. tilheyrir .karl-
mönnunum. En nú á sama
tíma og piltar ganga siöhærö-
ir eru stúlkur meö afarstutt
hár. Mundiröu vilja aö þaö
væri tekiö feil á þér og systur
þinni, liún dlitin strákur en
þú stelpa? Kannski er þaö eitt-
livaö líkt þessu sem foreldrar
þinir og systir hugsa.
*
PENNAVINIR
ÓSKAST
Kæri Fálki!
Viltu vera svo góður að birta
nöfn okkar í Fálkanum. Við
erum hérna fjórar, sem lang-
ar að komast í bréfasamband
við pilta eða stúlkur á aldrin-
um 15—17 ára. Nöfn okkar eru
þessi:
Þóra Karlsdóttir,
Kolbrún Stefánsdóttir,
Erla Kristinsdóttir,
allar í héraðsskólanum
Lundi, Axarfirði,
Norður-Þingeyjarsýslu.
Ennfremur óska fjórar stúlk-
ur að komast í bréfasamband
við stráka á aldrinum 16—20
ára:
Jóna Björg Sigurðardóttir,
Gerður Jónsdóttir,
Stefanía Halldórsdóttir,
allar í héraðsskólanum
Lundi, Axarfirði,
Norður-Þingeyjarsýslu.
og
Margrét Sigurðardóttir,
Smjörhóli, Axarfirði
Norður-Þingeyjarsýslu.
Þá vill
Ólöf Maríusdóttir,
Hallgilsstöðum, Langanesi,
Norður-Þ ingey j ar sýslu
skrifast á við pilta á aldrinum
14—16 ára.
Ólína Kristjánsdóttir
og
Angela Ragnarsdóttir,
héraðsskólanum Lundi
Axarfirði, Norður Þing.
vilja skrifast á. við pilta og
stúlkur á aldrinum 15—17 ára.
ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN
Volkswugen 1300 er fyrirliggjundi
Laugaveqi
170-172
FALKINN
19
HEILDVFRZLUNIN
HEKLA hf
Volkswagen 1500 er fyrirliggjandi
Volkswagen 1500 — Verð kr : 189.200
/©>
10>
fnr;
j
(Ö>-
foy
/ö>
/©>
Volkswagen 1300 — Verft kr : 149.800
Komið, skoðið og reynsluakið
Varahlutaþjónusta Volkswagen er landskunn
® ® ©
Cícrið samanburð á frágangi, öllum búnaði og gæðum Volkswagcn
og annarra bíla frá Vestur-Evrópu.
© ® ©
Volkswagen 1600 TL Fastback kr : 207.800