Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1966, Page 23

Fálkinn - 07.02.1966, Page 23
 Þarna er Khotso a'S tala til hinna 18 eiginkvenna sinna. Veizluborð er alltaf fullbúið ef gesti bæri skyndilega að garði. Hann býst við að daglegar tekjur sínar nemi um 6000 pundum á dag (72 þúsund kr.) Það er talið að hann eigi 16—17 milljónir punda (10,000,000,000,- kr.) en sjálfur segist hann ekki vita það, og talar oft um ,of mikla peninga.“ Hann á fimm hús, þar á meðal eitt í Lusikisi í Transkei sem kostaði 20 þúsund pund, og er vinnuaflið þó mjög ódýrt. Hann býr nú þar, á engan vin, nema 18 konur, 23 dætur og tvo sonu. Á nokkurra ára fresti skýtur honum upp á landbúnaðarsýningum þar sem hann kaupir heilan flota af nýjum amerískum bílum, traktora og vörubíla, og borgar í peningum, venjulega með seðl- um af lágu verðnafni, og oft flytur hann féð með sér í ferðatöskum. , Enginn annar milljónamæringur af dökku kyni er til í Afríku fyrir utan einhvern lækningajurtasala í Jóhann- esarborg sem ekki á þó margar milljónir. t Khotso drekkur te með nokkrum eiginkvenna sinna. Sjú úingurinn á að sitja á trumbu meðan hann segir lækninum frá vandræðum sínum. Khotso er varla læs eða skrifand'" en hann er nú samt að athuga kaunsýslu- dagbókina sína mjög áhugasamur. FALKINN 23

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.