Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1966, Blaðsíða 3

Fálkinn - 07.03.1966, Blaðsíða 3
efnisyfiri.it GREINAR OG ÞÆTTIR 4 f sviðsljósinu. 6 Hin raunverulega Suzie Wong — grein með myndum um konu þá í Hong Kong sem varð tilefni mikilla skrifa og kvikmynd var gerð um, þó að sjálf sé hún algerlega óþekkt. 8 AUt og sumt. 10 Tízkuopna — myndir af hinu nýjasta í kventízkunni. 14 Frá bola og öðrum undrum — mergjaðar draugasögur úr Skagafirði, sagðar af Jóni Normann, í viðtali er Björn Daníelsson skólastjóri hefur átt við hann. Teikningar: Ragnar Lárusson. 18 Skilnaður livað sem það kostar — grein um hjónaskilnaði. 20 Líkamsæfingar fyrir letiblóð — hollar líkamsæfingar sem unnt er að gera án mikillar fyrirhafnar. 21 Það er dásamlegt að vera maðurinn hennar — segir eigin- maður Kim Novak. 22 „Ég er alkóhólisti“ — Ónefndur áfengissjúklingur ræðir af fullri hreinskilni um viðskipti sín við áfengið. — Eftir Steinunni S. Briem. 25 Stjörnuspá. 2G Hættið að reykja, án þess að fitna — nokkrar gagnlegar ráðleggingar. 38 Kvenþjóðin. 40 Krossgáta. 41 Orð af orði — Astró spáir í stjörnurnar. SÖGUR 12 Svarti galdur — hrollvekja úr safni Hitchcocks, eftir M. R. James. — Teikning Haraldur Guðbergsson. 27 Óþolandi ástand. — Litla sagan eftir Willy Breinholst. 28 Ég er saklaus, rómantísk saga úr Dölum í Svíþjóð eftir Astrid Estberg. FORSÍÐUMYND: Stúlkan á forsíðunni er Rós Bender í Kennaraskólanum. Ljósm.: Rúnar G. Stúdíó Guðmundar. 1 NÆSTA BLAÐI Með kátu fólki, myndir af skemmtun í Lídó. — Við- tal við Jóhannes Hólabiskup um breytingarnar hja Rómversk kaþólsku kirkjunni. — Þótt ég fari um dauðans dal, grein um dauðadóma og aftökur. — Höfuðverkur, og hvaða ráð eru við honum. í þessu blaði hefst önnur hrollvekja úr safni A. Hitchcocks, SVARTIGALDUR eftir M. R. James, mögnuð saga. Fyrri hlutinn birtizt nú, en síðari hlutinn nœst. Ritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson (áb.) Blaðamaður: Steinunn S. Briem. Ljósmyndari og útlitsteiknari: Rúnar Gunnarsson. Framkvæmdastjóri: Hrafn Þórisson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Kristján Arngrímsson. AUGLÝSI NGASlMI Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Aðsetur: Ritstjórn: Grettisgötu 8. Afgreiðsla og auglýsingar: Grettisgötu 8, Reykjavík Simar 12210 og 16481. Pósthólf 1411. Verð í lausasölu 30,00 kr. Áskrift kostar 90.00 kr á mánuði, á ári 1080,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsm Þjóðviljans. Myndamót: Myndamót h.f. FÁLKANS ER 164 81 FÁLKINN 3

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.