Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1966, Blaðsíða 38

Fálkinn - 07.03.1966, Blaðsíða 38
KYEl NÞJÖÐIl N 1 RITSTJÓRI : KIIISTJANA STEINGRÍMSDÓTTIR Peysa sem hann kann vei sig í Stærð: Sídd 66 cm, vídd 111 cm. Efni: Nál. 900 g sportgarn. Sokkaprj nr. 3 Prjónar nr. 31/2 og 4%. I8V2 1. sléttprjón. á prj. nr. 41/2 = 10 cm 10 umf. = 4 cm. Mynstrið á stuðli og kraga: 1. umf.: (rangan) ★ 1 sl., prjónið 2svar i næstu 1.(1 br., 1 snúin sl.), endurtekið frá ★. 2. umf.: ★ prjónið 2 1. snúnar sl. sm. (út- auknu frá fyrri umf.). 1 br., end- urtekið frá ★ sl. = slétt, br. = brugðning. Bakið: Fitjið upp 96 1. á prj. nr 3V2 og prjónið 5 cm stuðul eftir mynstrinu. Sett á prj. nr. 4J/2 og prjónað slétt, þar til síddin er 38 cm. Þá eF fellt af fyrir hand- veg í byrjun hverrar umf. 1X4, 1X2, 4X1 1. hvoru megin. Þegar handvegurinn er 12 cm er 1 1. tekin úr hvoru megin og það end- urtekið með IV2 cm millibili 3svar. Þegar handvegurinn er 17 cm er fellt af fyrir öxl 8X4 L 18 1. sem eftir eru felldar af í einu. Framstykkið: Fitjið upp 104 1. á prj. nr. 3V2 og prjónaður stuð- ull eins og á bakinu. Sett á prj. nr. 4% og prjónað beint, þar til siddin er 38 cm. Fellt af fyrir handveg í byrjun hverrar umf. 1X4, 1X3 og 6)^1 1. hvoru megin. Þegar framstykkið er 41 cm er því skipt um miðju, 8 miðlykkj- urnar felldar af og hvor helming- urinn prjónaður fyrir sig. Þegar handvegurinn er 17 cm er fellt af fyrir öxl 1X5, 1X4 og 6X3 1. Jafnframt er fellt af við hálsmál- ið 1X2 og 6X1 L Hægri ermi: Fitjið upp 56 1. á prj. nr. 4V2 og prjónað slétt. Auk- ið út með 4 cm millibili um 1 1. hvoru megin 5 sinnum. Því næst 12 sinnum með 2 cm millibili (90 1. á). Prjónað slétt þar til lengdin er 47 cm. Fellt af fyrir handveg í byrjun hverrar umf. 1X4 L, 8X3 1. og 2X4 1. 18 miðl. prjónaðar áfram, þar til axla- stykkið er 151/2 cm. Fellt af 3X5 1. og 1X3 1. Byrjað að fella af hægra megin. Þegar ermin hefur verið saumuð saman eru teknar upp 56 1. á sokkaprj. nr. 3 og prjónaður stuðull 1 sl., 1 br. 10 cm, fellt laust og brjótið stuðul- inn að hálfu inn að röngu og saumið hann fastan. Axlastykki á vinstri ermi fellt af gagnstætt. Kraginn: Byrjað á ytra kanti. Fitjaðar upp 99 1. á prj. nr. 3y2, 12 fyrstu og síðustu 1. eru prjón- aðar 1 sl. 1 br., hinar 75 1. prjón- Framh. á bls. 42. ■ <. y' Sleppið kjöt- eða fiskréttin- um og skammtið aðeins góða grænertusúpu með rúgbrauði og osti. Grænertusúpa með piparrótarrjóma. Handa 4 þarf að ætla: 1 stóra grænertudós 1 lauk 1 msk. smjör 1 msk. hveiti IV4 1 kjötsoð eða Vatn -f- kjötkraftur V2 dl rjómi 1 eggjarauða. Piparrótarrjómi: IV2 dl þeyttur rjómi Vi tsk. piparrót, rifin. Erturnar hitaðar í soðinu (notið líka grænbaunasoðið) og merjið þær gegnum sigti. Skerið laukinn smátt, hitið hann í smjöri, hveiti stráð yfir þynnt út með grænertujafn- ingnum. Soðið 5 mínútur. Kryddað með salti og pipar. Eggjarauðan og rjóminn hrært saman í súpuskálinni, heitri súpunni hrært saman við, um leið og hún er borin fram. 1 msk. af piparrótarrjóma sett út í hvern disk. Búið til brauðsamlokur úr rúgbrauði og osti. Skorið fallega niður, borið fram með súpunni. Mettandi og fljótlegur mið- degisverður. ★ ★ 38 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.