Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1966, Blaðsíða 11

Fálkinn - 07.03.1966, Blaðsíða 11
 Og ef þið eruð ekki hrifnar af nektartízkunni get- ið þið klæðzt nýrri Sherlock-Holmes-dragt frá Paris. Hvernig lízt ykkur á þetta? „Áhrif frá Forn-Grikkj- um“, segir tízkuteiknarinn Krizia. Grímurnar verða að fylgja. Pilsin eru orðin svo stutt, að það fer hrollur um allar nema þær djörfustu. Og kjólarnir eru ermalausir eða baklausir eða hvort tveggja, háls- málið nær niður á maga, og efnin eru ýmist götótt eða gegnsæ. Hvar endar þetta? Hér sjáið þið nokkur dæmi um nýjasta nýtt í tízkuheiminum. FÁLKINN 11 f

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.