Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1966, Page 47

Fálkinn - 20.06.1966, Page 47
FRJÁLST ER I FJALLASAL eftir ólöfij jónsdóttur ■II. HLUTI Þeir fóru alveg inn undir jökul- brúnina. Það var undarlegt, hvað jökullinn var óhremn, eins og hann sýnist hvítur úr fjarlægð. Sandurinn fýkur inn á hann, þeg- ar sunnanvindurinn blæs og frýs fastur. Öteljandi skorur gengu gegnum ísinn þvers og kruss. Hann var ekki árennilegur yfirferðar. Degi var tekið að halla og menn farnir að þreytast eftir langa setu í hnökkunum. Þeir höfðu samt numið staðar nokkrum sinnum á leiðinni og drukkið kaffi og nú gerðu þeir slíkt hið sama þarna Úndir jökulbrúnmm. Nú var um Úð gera að borða vel, því að lík- 4ga yrði fátt um hressingar á heimleiðinni. I Hvítar gufur stigu upp um sprungur á jöklinum. Hann benti inn á jökulinn og sfigði við afa sinn: Sérðu klettinn BANGSI OG LISTA- VERKIÐ þarna inni á jöklinum. Hann líkist mest húsi héðan að sjá. Ja, þetta er hún Goðaborg, drengurmn minn. Um hana er líka saga. Það var sagt, að smali einn var á ferð og hafði leitað kinda, en eigi fundið. Var hann orðinn þreyttur og fótsár að ganga í þok- unni, villtur vegar. Varð þá á vegi hans hús, og stóð hurð í hálfa gátt. Eigi kenndi hann húsið og þótti undarlegt, að það var þar. Var þó skjólinu feginn og gekk inn fyrir, en svo forsjáll var hann, að hann setti trog, sem þar lá, milli stafs og hurðar til þess að eigi lokaðist hann inni. Ekkert var ljósið. svo að hann sá ekki handa skil. en fann að mjúkt var i,nrJ,v og fannst að vera mir'J' • 'a trjálauf, er hann gengi á. N' ' 1 hann þar að einum bing og lapð’st til svefns og sofnaði þegar. Framh. f næsta blaði. „Góður fiskur á leiðinni," sagði Marío og togaði af öllum kröftum í kaðalinn. „Ætli það sé ekki vinur þinn?“ Dódó vissi ekkert hvað hann átti að segja, svo að hann þagði og setti upp fýlusvip. >,0 sole mio!“ söng Marío fullum hálsi begar hann kom auga á tvo fætur í hinum enda kaðalsins. En hann stein- þagnaði þegar hann sá, að hann hafði dregið húsbónda sinn upp í misgripum. „Stupido Marío!“ grenjaði Tonío fok- reiður. „Þú veiddir bandvitlausan fisk! Stupido!“ Hann réðst á félaga sinn með krepptan hnefann á lofti. Aumingja Marío varð svo skelkaður að hann hörf- aði aftur á bak og gleymdi alveg. að hann var staddur uppi á húsþaki Á. næsta augnahliki hrapaði hann ænandi niður af skorsteininum og dró Dódó og Tonío með sér í fallinu . . FÁLKINN 47

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.