Fréttablaðið - 10.10.2009, Page 1
HELGARÚTGÁFA
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI10. október 2009 — 240. tölublað — 9. árgangur
DEMANTAR 26
VIÐTAL 34
Tilboðs
dagar
í TENG
I
Baldursnesi 6
Akureyri
Sími 414 1050
Smiðjuvegi 76
Kópavogi
Sími 414 1000
Ifö Cera salerni m/mjúkri setu
Tilboð kr: 34.900,-
Laugavegi 101
Sími 552 1260
Jarðar-
innar
dýrustu
djásn
Ég er byltingar-
maður og rokkari,
segir Ómar Ragn-
arsson
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Viltu starfa í Evrópu?
Evrópsk starfakynning í Ráðhúsi Reykjavíkur 16. & 17. október 2009
Vinnumálastofnun og EURES standa fyrir evrópskri starfakynningu í Ráðhúsi Reykjavíkur
föstudaginn 16. október frá kl. 17:00 til 20:00
og laugardaginn 17. október frá kl. 12:00 til 18:00.
EURES ráðgjafar frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Belgíu, Austurríki, Þýskalandi, Bretlandi og Póllandi kynna atvinnutækifæri og veita ráðgjöf varðandi atvinnuleit í sínum löndum.
Einnig verða á staðnum fulltrúar frá ráðningarþjónustu
fyrir heilbrigðisgeirann, byggingafyrirtækjum
og hótelum í Noregi að kynna laus störf
og taka á móti umsóknum.
VINNUMÁLASTOFNUN / EURES
B
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG
]
ferðalög
OKTÓBER 2009
Siglt um heimsins höf
Fágun og andrúmsloft liðins tíma
á skemmtiferðaskipi.
SÍÐA 6
Morð á Búðum Skemmtilega dularfull helgi
á Snæfellsnesi. SÍ
ÐA 2
TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG
Kafað í Airwaves-hauginn
DR. GUNNI
SKOÐAR HVAÐ
ER Í BOÐI UM
NÆSTU HELGI
FÓLK 36
Ævintýraveröld Alexanders McQueen
STÓRFENGLEG
KLÆÐI Á SÝNINGU
Í PARÍS
TÍSKA 48
ERFITT AÐ HALDA HÚFUNNI Veðrið fór óblíðum höndum um landsmenn í gær svo stundum var enginn hægðarleikur að halda húfunni á höfði sér. Tugir björgunarsveitar-
manna unnu allan daginn að því að sinna útköllum í ofsaveðrinu sem gekk yfir á Suður- og Vesturlandi. Í Vestmannaeyjum, á höfuðborgarsvæðinu og víðar urðu töluverðar
skemmdir á eignum fólks og fyrirtækja. Sjá síðu 6 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
UMHVERFISMÁL Svandís Svavars-
dóttir umhverfisráðherra segir
fráleitt að láta sem úrskurður
hennar um Suðvesturlínu standi
álveri í Helguvík fyrir þrifum.
Mun stærri ljón séu í veginum
fyrir álversframkvæmdum en sá
úrskurður sem þýði fárra vikna töf
á línunni. Til að mynda sé spurn-
ingum ósvarað um orkuöflun.
„Ég spyr, er Norðurál tilbúið
til að fara í verkefnið ef það verð-
ur ekki nema fyrsti áfangi, eða ef
það verður ekki nema tveir áfang-
ar? Er það skilyrði Norðuráls að
verkefnið fari alla leið? Fyrir því
er einfaldlega ekki til orka,“ segir
Svandís.
Eins og Fréttablaðið greindi frá í
gær er óvissa um þrjátíu milljarða
króna lán Evrópska fjárfestingar-
bankans til Orkuveitu Reykjavíkur
(OR). Fáist lánið verður Hellisheið-
arvirkjun kláruð, en ákvarðanir
um byggingu Hverahlíðarvirkj-
unar bíða þar til lokafjármögnun
þess verkefnis liggur fyrir.
Svandís segir Orkuveituna mjög
skuldsetta og lán til frágangs Hell-
isheiðarvirkjunar sé nógu stór biti.
„Ef taka á lán fyrir Hverahlíð-
arvirkjun í ofanálag er ekki að
spyrja að leikslokum. Fyrirtækið
er í járnum eins og öll orkufyrir-
tæki á Íslandi. Það er tómt mál að
tala um að fara í gríðarlegar skuld-
bindingar umfram það sem þegar
er orðið. Fara verður mjög varlega
í þeim efnum.“ Lagt hafi verið upp
í Helguvíkurverkefnið með gler-
augum 2007-hugsunarháttar.
Svandís segir loftslagsmál
stærstu pólitísku viðfangsefni
samtímans. Efnahagskreppan,
sem nú dynur yfir, sé ekki af við-
líka skala og þau vandamál sem
loftslagsmálin eru.
- kóp / sjá síðu 24
Ráðherra segir OR
ekki bera meiri lán
Umhverfisráðherra segir að Orkuveita Reykjavíkur standi ekki undir skuldsetn-
ingu vegna Hverahlíðarvirkjunar. Hún segir fjármögnun álvers í Helguvík í
uppnámi. Þá sé ljóst að ekki sé til orka til að uppfylla kröfur Norðuráls.
Sprotar gleðjast
VIÐSKIPTI „Þetta er æðislegt.
Við höfum beðið eftir þessu í
mörg, mörg ár,“ segir Hilmar
V. Pétursson, forstjóri CCP,
um væntanlegt stjórnar-
frumvarp um endurgreiðslu
á rannsóknar- og þróunar-
kostnaði nýsköpunarfyrir-
tækja.
- jab / sjá síðu 10
Á RÖKSTÓLUM 28
SILJA BÁRA ÓMARSDÓTTIR OG JÓHANNES ÁSBJÖRNSSON
ERU ÚTSJÓNAR-
SAMIR
SÆLKERAR