Fréttablaðið - 10.10.2009, Side 19

Fréttablaðið - 10.10.2009, Side 19
VIÐ EIGUM ÖLL SAMLEIÐ! Virðum náttúruna og njótum hennar! 26 RÍKI HAFA MÓTMÆLT HVALVEIÐUM VIÐ ÍSLAND VERNDUN LÍFRÍKIS SJÁVAR ER EITT AF BRÝNUSTU VERKEFNUM SAMTÍMANS Við Ísland lifa óvenju margar tegundir hvala, eða um 20 af alls um 80 þekktum hvalategundum á jörðinni. Eina sjálfbæra og mannúðlega nýting þessarar náttúruauðlindar er hvalaskoðun. Veiðar á stórhvölum hafa oft í för með sér langt dauðastríð Langflest stórhveli lifa á smágerðum kröbbum og fiski sem maðurinn nýtir ekki Flestar tegundir stórhvala eru í sögulegu lágmarki 13 milljónir manna í 119 löndum fóru í hvalaskoðun á síðasta ári sem skilaði 460 milljörðum króna í tekjur Spánn Þýskaland Írland Bretland Tékkland Ástralía Ekvador Lúxembúrg Perú Bandaríkin Belgía Argentína Costa Rica Ísrael Holland Nýja Sjáland Panama Frakkland Mónakó Chile Austurríki Portúgal Svíþjóð Úrúgvæ Mexíkó

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.