Fréttablaðið - 10.10.2009, Side 32

Fréttablaðið - 10.10.2009, Side 32
32 10. október 2009 LAUGARDAGUR Ríki ævarandi veturs Veturinn kom snemma til okkar íslendinga. En á sumum stöðum landsins er alltaf snjór og ís. Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnars- son var á ferð yfir Vatnajökul í síðustu viku og tók þessar töfrandi myndir af jöklinum að hausti. VETRARMÁNI Það dimmir ört og hér sést tunglið fyrir ofan Öræfajökul. MYNSTUR Í JÖKLINUM Ísinn myndar fallegar rákir eins og sést á þessari ljósmynd af göngu ofan Kálfafells- dals. AUÐNIN FRAM UNDAN Stórbrotið landslag við Grímsvötn. JÖKULSPRUNGUR Staðið við skínandi bjartan ísinn í sólarlaginu. ÍSINN BROTNAR Kyrrlát fegurð Kverkfjallajökuls.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.