Fréttablaðið - 10.10.2009, Síða 38

Fréttablaðið - 10.10.2009, Síða 38
STÓRA EPLIÐ OG SÓLARFERÐIR Á HAUSTINBORGARFERÐIR 4 FERÐALÖG UPPÁHALDSVEITINGASTAÐUR- INN Sushi Lounge og May Place Sushi eru uppáhalds sushi-veit- ingastaðirnir mínir í East Village. Þeir eru alltaf með fimmtíu prósenta afslátt af öllum mat, svo þetta er bæði mjög ódýrt og ferskt hjá þeim. http://www.sushilounge- nyc.com/ FLOTTASTI BARINN? The Bourgeois Pig er lítill og kósí bar í East Village með mjög sérstakan vínlista með vín-, bjór- og kampa- vínskokkteilum. Mayahuel er bar í svipuðum stíl, líka í East Village, en þar sérhæfa þeir sig í tekíla- kokkteilum. Báðir staðir hafa mikið úrval og gaman að prófa þar nýja kokkteila. SKEMMTILEGASTI NÆTUR- KLÚBBURINN? Greenhouse er klúbbur sem telur sig vera fyrsta vistvæna næturklúbbinn í New York. Það sem gerir hann skemmtilegri en aðra klúbba eru innréttingarnar en þær eru gerðar úr endurunnu efni. http://green- houseusa.com/ BESTU GÖTURNAR / HVERFIÐ TIL AÐ KAUPA FÖT? Venjulega fer ég á neðarlega á 5th Avenue eða á Broadway í Soho til þess að kaupa praktíska hluti í búðum eins og H&M og Urban Outfitters, eða nærföt í Victorias Secret. Hins vegar, til þess að finna sérstaka hluti eftir nýja hönnuði eða fara á „second hand“-markaði fer ég til Williamsburg í Brooklyn, á Bedford Avenue og í göturnar þar í kring til þess að finna flott föt. HVERJU MÁ ALLS EKKI MISSA AF? Metropolitan Museum og MOMA eru staðir sem alls ekki má missa af, hvort sem fólk er á stuttu ferðalagi eða er í lengri tíma í New York. Þar að auki eru sér- stakir viðburðir eins og tónleikar, kvikmyndasýningar, fyrirlestrar og fleira stanslaust í boði. http:// www.moma.org, http://www. metmuseum.org HEIMAMAÐURINN  New York MALLA KJARTANSDÓTTIR, FYRIRSÆTA „Nóvember er alveg yndislegur mánuður til að heimsækja Kanarí eyjar því veðrið er svo ljúft á þessum tíma, sól á dag- inn og hlýtt fram eftir kvöldi, sem er svo notalegt,“ segir María Júlía Alfreðsdóttir, fararstjóri Vita-ferða á Kanaríeyjum. Hún flýgur í dag áleiðis til Kanarí til að undir búa komu fyrsta hópsins á vegum ferðaklúbbsins Gott fólk 60+ frá ferðaskrifstofunni Vita, sem væntanlegur er 25. október. Sá hópur mun dvelja fram til 24. nóvember. María Júlía segir langar ferðir af þessu tagi vel sóttar af fólki allt frá sextugu og upp í nírætt, enda séu afþreyingarmöguleik- arnir margir og stemningin alla jafnan afar góð meðal fólksins. „Í þessum ferðum erum við með dálítið öðruvísi dagskrá en fyrir aðra ferðalanga. Við bjóðum til dæmis upp á leikfimi sérsniðna að eldra fólki. Við verðum líka með minigolfmót, spilum félags- vist og bingó. Svo verður að sjálf- sögðu farið í skipulagðar göngu- ferðir og dagsferðir, til dæmis til Las Palmas og annarra skemmti- legra staða.“ - hhs KANARÍFUGLAR HEFJA SIG TIL FLUGS Í OKTÓBER Ferðaklúbburinn Gott fólk 60+ Fer sína fyrstu ferð til Gran Canaria hinn 25. október. ÓDÝRAR TIL NEW YORK! Þau spennandi tíðindi urðu í síðustu viku að fl ugfélagið Iceland Express byrjaði að aug- lýsa fl ug til New York næsta sumar. Flogið verður fjórum sinnum í viku frá 1. júní til 31. ágúst 2010 til Newark-fl ug- vallar og fl ugfargjöld eru allt niður í tæpar tuttugu þúsund krónur aðra leið án skatta. Fáar stórborgir eru jafn spenn- andi og New York og því er um að gera að bóka fl ug sem fyrst fyrir næsta sumar. www.icelandexpress.is Nýr valkostur Nú flýgur Iceland Express til Stóra eplisins næsta sumar. BÓKAFORLAGI‹ BIFRÖST BÆKUR FYRIR BETRA LÍF Fæst í öllum betri bókabúðum • bokaforlagidbifrost@simnet.is Hefu r bre ytt líf i marg ra á mátt ugan hátt Láttu óski r þín ar verða að ve ruleik a Gleði Það er ekki erfitt að gleðjast í sól og hita og góðum félagsskap.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.